fbpx
Pressan

Dularfull bráðaveikindi í skóla – 52 fluttir á sjúkrahús – 11 í lífshættu

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 9. maí 2018 06:54

Mynd úr safni.

Dularfull bráðaveikindi komu upp í skóla í Úkraínu í gær. 50 nemendur og 2 kennarar voru fluttir á sjúkrahús. Margir misstu meðvitund og 11 nemendur eru í lífshættu. Ástand annarra er sagt stöðugt. Yfirvöld grunar að um eitrun sé að ræða en það hefur ekki enn verið staðfest.

Skólinn er í borginni Cherkasy sem er um 190 km sunnan við höfuðborgina Kiev. Volodymyr Groisman, forsætisráðherra, fór til bæjarins í gær til að stýra rannsókn á málinu.

Úkraínskir fjölmiðlar segja að tveir hermenn, sem voru staddir nærri skólanum, hafi einnig veikst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

Mörgum Svíum léttir mikið – Stóra kryddmálið er að leysast

Mörgum Svíum léttir mikið – Stóra kryddmálið er að leysast
Pressan
Í gær

Gerðu ótrúlega uppgötvun í útfararstofu eftir að nafnlaus ábending barst

Gerðu ótrúlega uppgötvun í útfararstofu eftir að nafnlaus ábending barst
Pressan
Fyrir 2 dögum

Móðirin er þakin marblettum – Sannkölluð hetjudáð hennar ástæðan

Móðirin er þakin marblettum – Sannkölluð hetjudáð hennar ástæðan
Pressan
Fyrir 2 dögum

15.000 heimili án rafmagns eftir sögulegt óveður í Portúgal

15.000 heimili án rafmagns eftir sögulegt óveður í Portúgal
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fellibylur stefnir á Spán og Portúgal

Fellibylur stefnir á Spán og Portúgal
Pressan
Fyrir 3 dögum

Stúdentum bannað að vera í „vafasömum búningum“ á Hrekkjavöku: Mega ekki vera kúreki, Ísraeli eða Harvey Weinstein

Stúdentum bannað að vera í „vafasömum búningum“ á Hrekkjavöku: Mega ekki vera kúreki, Ísraeli eða Harvey Weinstein