fbpx
Pressan

Margar sprengingar í Kabúl – Óttast að margir hafi látist

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 9. maí 2018 08:26

Frá Afganistan.

Að minnsta kosti þrjár sprengingar urðu í Kabúl, höfuðborg Afganistans, fyrir stundu. Ein sprengingin er sögð hafa orðið nærri lögreglustöð í miðborginni og að í kjölfarið hafi skotum verið hleypt af. Tvær sprengingar eru sagðar hafa orðið í Shar-e Naw hverfinu. Al Jazeera hefur eftir lögreglunni að fólk hafi særst í sprengingunum og óttast er að margir hafi látist.

Aðeins er rúm vika síðan tvær sjálfsvígssprengjuárásir voru gerðar í borginni en þá létust 25 manns, þar á meðal 11 börn og 9 fréttamenn.

Þann 23. apríl sprengdi sjálfsvígssprengjumaður sig í loft upp við kjörstað og varð 57 að bana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

Mörgum Svíum léttir mikið – Stóra kryddmálið er að leysast

Mörgum Svíum léttir mikið – Stóra kryddmálið er að leysast
Pressan
Í gær

Gerðu ótrúlega uppgötvun í útfararstofu eftir að nafnlaus ábending barst

Gerðu ótrúlega uppgötvun í útfararstofu eftir að nafnlaus ábending barst
Pressan
Fyrir 2 dögum

Móðirin er þakin marblettum – Sannkölluð hetjudáð hennar ástæðan

Móðirin er þakin marblettum – Sannkölluð hetjudáð hennar ástæðan
Pressan
Fyrir 2 dögum

15.000 heimili án rafmagns eftir sögulegt óveður í Portúgal

15.000 heimili án rafmagns eftir sögulegt óveður í Portúgal
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fellibylur stefnir á Spán og Portúgal

Fellibylur stefnir á Spán og Portúgal
Pressan
Fyrir 3 dögum

Stúdentum bannað að vera í „vafasömum búningum“ á Hrekkjavöku: Mega ekki vera kúreki, Ísraeli eða Harvey Weinstein

Stúdentum bannað að vera í „vafasömum búningum“ á Hrekkjavöku: Mega ekki vera kúreki, Ísraeli eða Harvey Weinstein