fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Pressan

Dómstóll bannar múslimskum kennara að bera höfuðklút við kennslu

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 13. maí 2018 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þýsk kennslukona, sem er múslimi, var ósátt við að skólayfirvöld bönnuðu henni að hylja hár sitt með höfuðklút þegar hún sinnti kennslu í þýskum grunnskóla. Hún taldi bannið brjóta gegn stjórnarskrá sambandslýðveldisins og trúfrelsi hennar. Dómstóll í Berlín kvað upp dóm í málinu á miðvikudaginn og komst að þeirri niðurstöðu að bannið brjóti hvorki gegn stjórnarskránni né trúfrelsi konunnar.

Dómstóllinn lagði einnig áherslu á hin svokölluðu hlutleysislög, sem eru í gildi í Þýskalandi, en samkvæmt þeim mega opinberir starfsmenn ekki bera nein trúarleg tákn þegar þeir eru við störf.

Auk þess leit dómstóllinn til þess að konan hafði samþykkt þetta þegar hún var ráðin til starfa. Í dómsorði er tekið fram að trúað fólk megi gjarnan kenna í skólum í Berlín en það megi ekki bera merki um trú sína.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið
Pressan
Í gær

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra
Pressan
Í gær

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“
Pressan
Í gær

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig
FréttirPressan
Fyrir 3 dögum

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?