fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
Pressan

Sjáðu krummann sem talar íslensku: „Mamma“

Ritstjórn Pressunnar
Mánudaginn 14. maí 2018 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru til páfagaukar sem geta sagt stöku orð en það er ekki á hverjum degi sem við sjáum hrafn tala íslensku. Rebecca Cathrine Kaad Ostenfeld, bóndi á Hólum, er eigandi hrafnsins. Hún segir í viðtali á útvarpsstöðinni K100 að krummi hafi byrjað að tala upp úr þurru, hún hafi verið með stúlkur í heimsókn og þá heyrt karlmannsrödd sem hún kannaðist ekki við.

Krumminn, sem er ófleygur, kann að segja orð á borð við „mamma“, „nammi“ og „heyrðu“. Virðist hann skilja hvað orðið mamma þýðir, en þegar hann segir það fer Rebecca til hans og klappar honum.

 

[videopress G7oJIGA0]

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hluti af San Andreas misgenginu gæti verið að setja sig í stellingar fyrir jarðskjálfta

Hluti af San Andreas misgenginu gæti verið að setja sig í stellingar fyrir jarðskjálfta
Pressan
Fyrir 2 dögum

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða
Pressan
Fyrir 2 dögum

Áður óþekktar lífverur fundust við neðansjávarfjall við Páskaeyju – Myndband

Áður óþekktar lífverur fundust við neðansjávarfjall við Páskaeyju – Myndband
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ferðin til Mallorca endaði með nokkurra daga hryllingi og björgunaraðgerð á flugvelli í Afríku

Ferðin til Mallorca endaði með nokkurra daga hryllingi og björgunaraðgerð á flugvelli í Afríku
Pressan
Fyrir 3 dögum

Loftsteinn á stærð við bíl þau rétt framhjá jörðinni – Uppgötvaðist bara tveimur dögum áður

Loftsteinn á stærð við bíl þau rétt framhjá jörðinni – Uppgötvaðist bara tveimur dögum áður
Pressan
Fyrir 3 dögum

Berst við 4. stigs krabbamein – Yfirmaðurinn pressar á hana að koma aftur til vinnu

Berst við 4. stigs krabbamein – Yfirmaðurinn pressar á hana að koma aftur til vinnu