fbpx
Pressan

Sjáðu krummann sem talar íslensku: „Mamma“

Ritstjórn Pressunnar
Mánudaginn 14. maí 2018 21:30

Það eru til páfagaukar sem geta sagt stöku orð en það er ekki á hverjum degi sem við sjáum hrafn tala íslensku. Rebecca Cathrine Kaad Ostenfeld, bóndi á Hólum, er eigandi hrafnsins. Hún segir í viðtali á útvarpsstöðinni K100 að krummi hafi byrjað að tala upp úr þurru, hún hafi verið með stúlkur í heimsókn og þá heyrt karlmannsrödd sem hún kannaðist ekki við.

Krumminn, sem er ófleygur, kann að segja orð á borð við „mamma“, „nammi“ og „heyrðu“. Virðist hann skilja hvað orðið mamma þýðir, en þegar hann segir það fer Rebecca til hans og klappar honum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

Mörgum Svíum léttir mikið – Stóra kryddmálið er að leysast

Mörgum Svíum léttir mikið – Stóra kryddmálið er að leysast
Pressan
Í gær

Gerðu ótrúlega uppgötvun í útfararstofu eftir að nafnlaus ábending barst

Gerðu ótrúlega uppgötvun í útfararstofu eftir að nafnlaus ábending barst
Pressan
Fyrir 2 dögum

Móðirin er þakin marblettum – Sannkölluð hetjudáð hennar ástæðan

Móðirin er þakin marblettum – Sannkölluð hetjudáð hennar ástæðan
Pressan
Fyrir 2 dögum

15.000 heimili án rafmagns eftir sögulegt óveður í Portúgal

15.000 heimili án rafmagns eftir sögulegt óveður í Portúgal
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fellibylur stefnir á Spán og Portúgal

Fellibylur stefnir á Spán og Portúgal
Pressan
Fyrir 3 dögum

Stúdentum bannað að vera í „vafasömum búningum“ á Hrekkjavöku: Mega ekki vera kúreki, Ísraeli eða Harvey Weinstein

Stúdentum bannað að vera í „vafasömum búningum“ á Hrekkjavöku: Mega ekki vera kúreki, Ísraeli eða Harvey Weinstein