fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
Pressan

Þekktur og alræmdur ISIS-böðull gómaður

Einar Þór Sigurðsson
Miðvikudaginn 16. maí 2018 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leiðtogi innan hryðjuverkasamtakanna ISIS, Saddam al-Jamal, er einn fimm hátt settra meðlima samtakanna sem hafa verið handsamaðir á undanförnum dögum. Donald Trump Bandaríkjaforseti tilkynnt um handtökurnar í síðustu viku en útskýrði þær ekki frekar.

Saddam þessi er alræmdur böðull og hann er til dæmis talinn hafa skipulagt hrottafengið morð á jórdönskum flugmanni árið 2015. ISIS-samtökin birtu myndband af manninum, Muath al-Kasasbeh, þar sem hann var innilokaður í búri. Búið var að hella eldsneyti yfir hann áður en eldur var borinn að.

Jórdanski flugmaðurinn var flugmaður orrustuþotu sem var skotin niður yfir Sýrlandi í desember 2014. Í febrúar 2015 birtist myndbandið af aftökunni.

Yfirvöld í Írak sögðu að fimmmenningarnir sem voru handteknir á dögunum hafi verið í hópi þeirra sem hvað mest áhersla var lögð á að handsama.
 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Hrikalegt ástand í Dúbaí: Allt á floti og lúxusbílar á bólakafi

Hrikalegt ástand í Dúbaí: Allt á floti og lúxusbílar á bólakafi
Pressan
Í gær

Þessi vinsæli drykkur er verri en kaffi þegar kemur að því að valda andvöku

Þessi vinsæli drykkur er verri en kaffi þegar kemur að því að valda andvöku
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fundu bát sem var fullur af rotnandi líkum

Fundu bát sem var fullur af rotnandi líkum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Kannabis er orðið að milljarðaiðnaði í Bandaríkjunum – Hvaða áhrif hefur efnið á heilsu fólks?

Kannabis er orðið að milljarðaiðnaði í Bandaríkjunum – Hvaða áhrif hefur efnið á heilsu fólks?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hversu oft þværðu ræktarfötin? – Þessu flaska flestir á

Hversu oft þværðu ræktarfötin? – Þessu flaska flestir á
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tæpu ári eftir handtökuna er ritari Heuermann ekki enn komin yfir áfallið – „Ég keypti þessar pitsur fyrir hann“

Tæpu ári eftir handtökuna er ritari Heuermann ekki enn komin yfir áfallið – „Ég keypti þessar pitsur fyrir hann“