fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Pressan

Atli Helgason fær lögmannsréttindi á nýjan leik

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 17. maí 2018 09:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur fallist á kröfu Atla Helgasonar um að hann fái lögmannsréttindi á nýjan leik. Atli var dæmdur í 16 ára fangelsi árið 2001 fyrir að hafa banað Einari Erni Birgissyni. Hann var einnig sviptur málflutningsréttindum.

Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Þar er haft eftir Helga Magnúsi Gunnarssyni, vararíkissaksóknara, að ekki liggi fyrir hvort niðurstöðunni verði áfrýjað til Landsréttar en embætti ríkissaksóknara varðist kröfu Atla um endurheimt lögmannsréttinda hans fyrir dómi.

Óflekkað mannorð er meðal þeirra skilyrða sem fólk þarf að uppfylla til að hafa málflutningsréttindi. Þá kröfu uppfyllir Atli en hann fékk uppreist æru fyrir rúmlega tveimur árum síðan. Atli sótti þá um að fá lögmannsréttindin á nýjan leik en féll frá kröfu sinni eftir að Lögmannafélagið skilaði inn formlegri umsögn um kröfuna og lagðist gegn henni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Tæplega helmingur kínverskra stórborga er að sökkva

Tæplega helmingur kínverskra stórborga er að sökkva
Pressan
Fyrir 2 dögum

Lögreglan skýrir frá óhugnanlegum upplýsingum varðandi morð

Lögreglan skýrir frá óhugnanlegum upplýsingum varðandi morð
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sanna sagan á bak við Netflixþættina Baby Reindeer sem hafa slegið í gegn – Hvað varð um Richard og Mörthu og hver er hin raunverulega Martha?

Sanna sagan á bak við Netflixþættina Baby Reindeer sem hafa slegið í gegn – Hvað varð um Richard og Mörthu og hver er hin raunverulega Martha?
Pressan
Fyrir 3 dögum

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið
Pressan
Fyrir 4 dögum

Dæmd í fangelsi – Sendi stjörnunni 8.000 bréf á einum mánuði

Dæmd í fangelsi – Sendi stjörnunni 8.000 bréf á einum mánuði
Pressan
Fyrir 5 dögum

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig