fbpx
Þriðjudagur 16.apríl 2024
Pressan

Ótrúleg gjafmildi sjálfboðaliða – Arfleiddi dvalarheimili aldraðra að nær öllum eigum sínum

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 19. maí 2018 06:10

Krónurnar streymdu yfir Eyrarsund.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

48 íbúar á Skovgården, sem er dvalarheimili eldri borgara í Hjørring á Jótlandi í Danmörku, voru ofarlega í huga konu sem starfaði sem sjálfboðaliði á dvalarheimilinu. Hún arfleiddi dvalarheimilið að nær öllum eigum sínum og er óhætt að segja að þessi fallegi gjörningur ylji íbúunum um hjartaræturnar.

BT hefur eftir John Larsen, stjórnanda dvalarheimilisins, að þetta hafi komið mjög á óvart en jafnframt verið mjög ánægjulegt. Það sé sjaldgæft að opinber stofnun erfi svona mikla peninga. Dvalarheimilið erfði íbúð, hlutabréf og reiðufé eftir konuna. Heildarverðmæti arfsins er um 3,5 milljónir danskra króna en það svarar til um 56 milljóna íslenskra króna.

Hluti af peningunum verður notaður til ferðalaga á næstu árum en hinn hlutinn til að kaupa litla rútu og reka hana í 10 ár.

Sjálfboðaliðar á dvalarheimilinu selja dagblöð á götum úti til að afla fjár til dvalarheimilisins en enginn átti von á að góðmennska eins sjálfboðaliðanna væri svona mikil.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Ný rannsókn bendir til hugsanlegrar lækningar á HIV

Ný rannsókn bendir til hugsanlegrar lækningar á HIV
Pressan
Í gær

„Geimhöfuðverkur“ er vandamál sem geimfarar glíma við

„Geimhöfuðverkur“ er vandamál sem geimfarar glíma við
Pressan
Fyrir 2 dögum

Grínisti afhjúpar hvernig hann lét breska fjölmiðla borða laukinn í fjórgang

Grínisti afhjúpar hvernig hann lét breska fjölmiðla borða laukinn í fjórgang
Pressan
Fyrir 2 dögum

Búrhvalir nota risastórar kúkasprengjur til að bjarga sér frá árásum háhyrninga

Búrhvalir nota risastórar kúkasprengjur til að bjarga sér frá árásum háhyrninga
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ofbeldisverk eru mikið vandamál í frönskum skólum

Ofbeldisverk eru mikið vandamál í frönskum skólum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fimm í lífshættu eftir sprengingu í Danmörku – Talið að þurrsjampó hafi komið við sögu

Fimm í lífshættu eftir sprengingu í Danmörku – Talið að þurrsjampó hafi komið við sögu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Vill ekki banna kynjaskipta sundkennslu og sundtíma

Vill ekki banna kynjaskipta sundkennslu og sundtíma
Pressan
Fyrir 5 dögum

Kona áreitti 13 ára dreng kynferðislega á almannafæri

Kona áreitti 13 ára dreng kynferðislega á almannafæri