Pressan

Myndband – Hágrét þegar hún frétti að henni væri ekki boðið: „Þú verður að vera konungborin til að fara í brúðkaupið“

Ari Brynjólfsson
Sunnudaginn 20. maí 2018 11:48

Það er ekki auðvelt að frétta að manni sé ekki boðið. Það á sérstaklega við í tilviki Lolu Brown, stúlku sem var búin að hlakka svo til að fara í brúðkaup Harry Prins og Meghan Markle í gær. Það var ekki fyrr en hún spurði mömmu sína hvenær þær ætluðu að finna kjól að hún frétti að hún fengi ekki að fara þar sem konunglega brúðkaupið er aðeins fyrir kóngafólk og þá frægu. Myndbandið rataði á Facebook þar sem meira en 1,4 milljón hefur séð það og 22 þúsund manns líkar við það.

„Ég var búin að hlakka svo mikið til,“ segir Lola við móður sína. Svo virðist sem málið byggist á misskilningi, móðir hennar hafi sagt Lolu að þær ætluðu að horfa á konunglega brúðkaupið í sjónvarpinu og svo spurt hvort henni hlakkaði ekki til að fara í teboð í skólanum.

„Þú verður að vera konungborin til að fara í brúðkaupið,“ sagði móðir hennar. Sem betur fer endaði þetta vel og Lola var sátt við að horfa á brúðkaupið í sjónvarpinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
í gær

Sjálfsmynd dagsins – Tekin í miðjum stormi

Sjálfsmynd dagsins – Tekin í miðjum stormi
Pressan
í gær

Í skjóli HM hækkar rússneska ríkisstjórnin skatta og hrindir umdeildum umbótum á ellilífeyrisaldri í framkvæmd

Í skjóli HM hækkar rússneska ríkisstjórnin skatta og hrindir umdeildum umbótum á ellilífeyrisaldri í framkvæmd
Pressan
í gær

Dularfulla konan – Veit hún eitthvað um hvarf 19 ára pilts fyrir 25 árum?

Dularfulla konan – Veit hún eitthvað um hvarf 19 ára pilts fyrir 25 árum?
Pressan
í gær

Þrír voru myrtir í Malmö á mánudaginn – „Við munum hefna okkar“

Þrír voru myrtir í Malmö á mánudaginn – „Við munum hefna okkar“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Kynlífsdúkkuverslun sektuð – Viðskiptavinir fengu að prófa vörurnar

Kynlífsdúkkuverslun sektuð – Viðskiptavinir fengu að prófa vörurnar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Risastór skriða í Þrændalögum – Um 800 metrar á breidd – Óttast mikið tjón

Risastór skriða í Þrændalögum – Um 800 metrar á breidd – Óttast mikið tjón
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fæturnir höggnir af hvolpi og hann skilinn eftir hjálparlaus

Fæturnir höggnir af hvolpi og hann skilinn eftir hjálparlaus
Pressan
Fyrir 2 dögum

Skotinn til bana á götu úti í Kaupmannahöfn

Skotinn til bana á götu úti í Kaupmannahöfn