fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Pressan

Ný rannsókn – Fólk sem er fordómafullt í garð samkynhneigðra er minna greint en aðrir

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 7. júní 2018 20:30

Er hlutfallið hið sama hjá kynjunum?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hefur þig grunað að fólk sem er í nöp við samkynhneigða og aðra minnihlutahópa á borð við transfólk og tvíkynhneigða sé ekki eins gáfað og aðrir? Þá hefur þú haft rétt fyrir þér miðað við niðurstöður nýrrar ástralskrar rannsóknar.

Fyrri rannsóknir hafa sýnt fram á tengsl fordóma og lítillar greindar. Í nýju rannsókninni kemur fram að fólk sem er minna greint en flestir hefur frekar tilhneigingu til að vera fordómafullt í garð samkynhneigðra.

Það voru vísindamenn við Queensland háskólann sem rannsökuðu þetta. Rúmlega 11.000 manns tóku þátt í rannsókninni. Vísindamennirnir notuðu þrjá þætti til að leggja mat á greind þátttakendanna. Þar á meðal var lestrarkunnátta fólks.

Þeir sem fengu lægstu einkunnirnar reyndust hafa meiri fordóma í garð samkynhneigðra og annarra minnihlutahópa. Þessi tengsl voru sérstaklega greinileg hjá þeim sem eru með lítinn orðaforða.

Niðurstöður rannsóknarinnar hafa verið birtar í vísindaritinu Intelligence.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Sanna sagan á bak við Netflixþættina Baby Reindeer sem hafa slegið í gegn – Hvað varð um Richard og Mörthu og hver er hin raunverulega Martha?

Sanna sagan á bak við Netflixþættina Baby Reindeer sem hafa slegið í gegn – Hvað varð um Richard og Mörthu og hver er hin raunverulega Martha?
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Leynidagbók grunnskólakennarans kom upp um níðingsverk hennar

Leynidagbók grunnskólakennarans kom upp um níðingsverk hennar
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Dæmd í fangelsi – Sendi stjörnunni 8.000 bréf á einum mánuði

Dæmd í fangelsi – Sendi stjörnunni 8.000 bréf á einum mánuði
Pressan
Fyrir 4 dögum

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig