Pressan

Ný rannsókn – Fólk sem er fordómafullt í garð samkynhneigðra er minna greint en aðrir

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 7. júní 2018 20:30

Fáni samkynhneigðra

Hefur þig grunað að fólk sem er í nöp við samkynhneigða og aðra minnihlutahópa á borð við transfólk og tvíkynhneigða sé ekki eins gáfað og aðrir? Þá hefur þú haft rétt fyrir þér miðað við niðurstöður nýrrar ástralskrar rannsóknar.

Fyrri rannsóknir hafa sýnt fram á tengsl fordóma og lítillar greindar. Í nýju rannsókninni kemur fram að fólk sem er minna greint en flestir hefur frekar tilhneigingu til að vera fordómafullt í garð samkynhneigðra.

Það voru vísindamenn við Queensland háskólann sem rannsökuðu þetta. Rúmlega 11.000 manns tóku þátt í rannsókninni. Vísindamennirnir notuðu þrjá þætti til að leggja mat á greind þátttakendanna. Þar á meðal var lestrarkunnátta fólks.

Þeir sem fengu lægstu einkunnirnar reyndust hafa meiri fordóma í garð samkynhneigðra og annarra minnihlutahópa. Þessi tengsl voru sérstaklega greinileg hjá þeim sem eru með lítinn orðaforða.

Niðurstöður rannsóknarinnar hafa verið birtar í vísindaritinu Intelligence.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
í gær

Sjálfsmynd dagsins – Tekin í miðjum stormi

Sjálfsmynd dagsins – Tekin í miðjum stormi
Pressan
í gær

Í skjóli HM hækkar rússneska ríkisstjórnin skatta og hrindir umdeildum umbótum á ellilífeyrisaldri í framkvæmd

Í skjóli HM hækkar rússneska ríkisstjórnin skatta og hrindir umdeildum umbótum á ellilífeyrisaldri í framkvæmd
Pressan
í gær

Dularfulla konan – Veit hún eitthvað um hvarf 19 ára pilts fyrir 25 árum?

Dularfulla konan – Veit hún eitthvað um hvarf 19 ára pilts fyrir 25 árum?
Pressan
í gær

Þrír voru myrtir í Malmö á mánudaginn – „Við munum hefna okkar“

Þrír voru myrtir í Malmö á mánudaginn – „Við munum hefna okkar“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Kynlífsdúkkuverslun sektuð – Viðskiptavinir fengu að prófa vörurnar

Kynlífsdúkkuverslun sektuð – Viðskiptavinir fengu að prófa vörurnar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Risastór skriða í Þrændalögum – Um 800 metrar á breidd – Óttast mikið tjón

Risastór skriða í Þrændalögum – Um 800 metrar á breidd – Óttast mikið tjón
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fæturnir höggnir af hvolpi og hann skilinn eftir hjálparlaus

Fæturnir höggnir af hvolpi og hann skilinn eftir hjálparlaus
Pressan
Fyrir 2 dögum

Skotinn til bana á götu úti í Kaupmannahöfn

Skotinn til bana á götu úti í Kaupmannahöfn