Pressan

Austurríska ríkisstjórnin lokar sjö moskum og vísar fjölda predikara úr landi – Lýsa yfir stríði gegn „pólitíska íslam“

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 8. júní 2018 07:51

Moska í Vín. Mynd:Wikimedia Commons.

Austurrísk stjórnvöld ætla að loka sjö moskum og vísa fjölda íslamskra predikara úr landi. Austurrískir fjölmiðlar skýrðu frá þessu fyrir stundu. Kronen Zeitung segir að allt að 40 íslömskum predikurum verði vísað úr landi. Blaðið segir að austurríska ríkisstjórnin hafi lýst yfir stríði gegn „pólitíska íslam“.

Ríkisstjórnin segir að moskurnar sjö séu moskur þar sem öfgahyggja er viðhöfð. Brottvísunin predikaranna byggir á niðurstöðum rannsókna sem innanríkisráðuneytið gerði. Ríkisstjórnin tilkynnti um þetta á fréttamannafundi í morgun undir forystu Sebastian Kurz kanslara.

Núverandi ríkisstjórn tók við völdum í desember en hana mynda Austurríski þjóðarflokkurinn og Austurríski frelsisflokkurinn sem er langt til hægri í stjórnmálum. Þegar ríkisstjórnin var mynduð tilkynnti frelsisflokkurinn að miklar breytingar yrðu gerðar á ýmsu er varðar málefni útlendinga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
í gær

Sjálfsmynd dagsins – Tekin í miðjum stormi

Sjálfsmynd dagsins – Tekin í miðjum stormi
Pressan
í gær

Í skjóli HM hækkar rússneska ríkisstjórnin skatta og hrindir umdeildum umbótum á ellilífeyrisaldri í framkvæmd

Í skjóli HM hækkar rússneska ríkisstjórnin skatta og hrindir umdeildum umbótum á ellilífeyrisaldri í framkvæmd
Pressan
í gær

Dularfulla konan – Veit hún eitthvað um hvarf 19 ára pilts fyrir 25 árum?

Dularfulla konan – Veit hún eitthvað um hvarf 19 ára pilts fyrir 25 árum?
Pressan
í gær

Þrír voru myrtir í Malmö á mánudaginn – „Við munum hefna okkar“

Þrír voru myrtir í Malmö á mánudaginn – „Við munum hefna okkar“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Kynlífsdúkkuverslun sektuð – Viðskiptavinir fengu að prófa vörurnar

Kynlífsdúkkuverslun sektuð – Viðskiptavinir fengu að prófa vörurnar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Risastór skriða í Þrændalögum – Um 800 metrar á breidd – Óttast mikið tjón

Risastór skriða í Þrændalögum – Um 800 metrar á breidd – Óttast mikið tjón
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fæturnir höggnir af hvolpi og hann skilinn eftir hjálparlaus

Fæturnir höggnir af hvolpi og hann skilinn eftir hjálparlaus
Pressan
Fyrir 2 dögum

Skotinn til bana á götu úti í Kaupmannahöfn

Skotinn til bana á götu úti í Kaupmannahöfn