fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Pressan

Austurríska ríkisstjórnin lokar sjö moskum og vísar fjölda predikara úr landi – Lýsa yfir stríði gegn „pólitíska íslam“

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 8. júní 2018 07:51

Moska í Vín. Mynd:Wikimedia Commons.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Austurrísk stjórnvöld ætla að loka sjö moskum og vísa fjölda íslamskra predikara úr landi. Austurrískir fjölmiðlar skýrðu frá þessu fyrir stundu. Kronen Zeitung segir að allt að 40 íslömskum predikurum verði vísað úr landi. Blaðið segir að austurríska ríkisstjórnin hafi lýst yfir stríði gegn „pólitíska íslam“.

Ríkisstjórnin segir að moskurnar sjö séu moskur þar sem öfgahyggja er viðhöfð. Brottvísunin predikaranna byggir á niðurstöðum rannsókna sem innanríkisráðuneytið gerði. Ríkisstjórnin tilkynnti um þetta á fréttamannafundi í morgun undir forystu Sebastian Kurz kanslara.

Núverandi ríkisstjórn tók við völdum í desember en hana mynda Austurríski þjóðarflokkurinn og Austurríski frelsisflokkurinn sem er langt til hægri í stjórnmálum. Þegar ríkisstjórnin var mynduð tilkynnti frelsisflokkurinn að miklar breytingar yrðu gerðar á ýmsu er varðar málefni útlendinga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

9 ára stúlka lést eftir astmakast – Foreldrarnir létu renna í bað í stað þess að hringja á neyðarlínuna

9 ára stúlka lést eftir astmakast – Foreldrarnir létu renna í bað í stað þess að hringja á neyðarlínuna
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hún kom að eiginmanninum með annarri konu – Síðan gerði hún svolítið hræðilegt

Hún kom að eiginmanninum með annarri konu – Síðan gerði hún svolítið hræðilegt
Pressan
Fyrir 3 dögum

Blaðamaðurinn Terry Anderson látinn – Gekk í gegnum margra ára martröð

Blaðamaðurinn Terry Anderson látinn – Gekk í gegnum margra ára martröð
Pressan
Fyrir 3 dögum

Taldi sig vera að hitta 7 og 11 ára stelpur á hóteli – Skotinn til bana af lögreglu

Taldi sig vera að hitta 7 og 11 ára stelpur á hóteli – Skotinn til bana af lögreglu
Pressan
Fyrir 4 dögum

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða
Pressan
Fyrir 4 dögum

Gríðarstórt eldfjall á Mars var fyrir „allra augum“ og gæti geymt ummerki um líf

Gríðarstórt eldfjall á Mars var fyrir „allra augum“ og gæti geymt ummerki um líf