Pressan

Grunur um íkveikju í húsi í Hraunbæ – Einn handtekinn vegna málsins

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 8. júní 2018 05:37

Klukkan 01.49 í nótt var tilkynnt um eld í húsi í Hraunbæ. Tilkynnandi heyrði brothljóð og sá mann hlaupa á brott frá vettvangi. Þegar lögreglumenn komu á vettvang logaði eldur innandyra en náðu lögreglumenn að slökkva hann.

Slökkvilið kom einnig á vettvang og reykræsti. Skömmu síðar var maður handtekinn en hann er grunaður um að hafa kveikt í húsinu. Hann var vistaður í fangageymslu vegna rannsóknar málsins.

Um klukkan hálf þrjú var kona í annarlegu ástandi handtekin í Skógarhlíð en þar var hún að reyna að skemma langferðabifreið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 2 dögum

Sagan bræddi hjörtu milljóna: Nú er talið að þetta hafi allt verið eitt stórt svindl

Sagan bræddi hjörtu milljóna: Nú er talið að þetta hafi allt verið eitt stórt svindl
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fimm eiga yfir höfði sér dauðadóm vegna morðsins á Khashoggi

Fimm eiga yfir höfði sér dauðadóm vegna morðsins á Khashoggi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ódýrari matur, leikföng og raftæki og aukinn kaupmáttur – Þetta búa nágrannar okkar við

Ódýrari matur, leikföng og raftæki og aukinn kaupmáttur – Þetta búa nágrannar okkar við
Pressan
Fyrir 2 dögum

Léttist um 50 kíló – „Vildi að ég hefði vitað af þessum gildrum“

Léttist um 50 kíló – „Vildi að ég hefði vitað af þessum gildrum“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Mikil fjölgun hatursglæpa í Bandaríkjunum

Mikil fjölgun hatursglæpa í Bandaríkjunum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Draugabáta rekur í tugatali upp á japanskar strendur

Draugabáta rekur í tugatali upp á japanskar strendur