fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
Pressan

Tveir skotnir í Kaupmannahöfn í gærkvöldi

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 8. júní 2018 06:09

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir ungir menn, 18 og 20 ára, voru skotnir í Kaupmannahöfn í gærkvöldi. Þar með er fjöldi skotárása í Kaupmannahöfn kominn í 11 síðan þann 2. apríl. Lögreglan telur að skotárásirnar tengist baráttu um yfirráð á hinum ábatasama hassmarkaði í borginni.

Um klukkan 18 í gær var tvítugur maður skotinn í Albertslund. Hann særðist á fæti. Nokkrir voru handteknir vegna málins en hafa verið látnir lausir.

Um miðnætti var 18 ára maður skotinn í fótlegg í Rødovre. Árásarmennirnir brunuðu síðan á brott í bíl. Í nótt fannst síðan brunninn bíll í Bagsværd og telur lögreglan ekki útilokað að það sé umræddur bíll.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Hrikalegt ástand í Dúbaí: Allt á floti og lúxusbílar á bólakafi

Hrikalegt ástand í Dúbaí: Allt á floti og lúxusbílar á bólakafi
Pressan
Í gær

Þessi vinsæli drykkur er verri en kaffi þegar kemur að því að valda andvöku

Þessi vinsæli drykkur er verri en kaffi þegar kemur að því að valda andvöku
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fundu bát sem var fullur af rotnandi líkum

Fundu bát sem var fullur af rotnandi líkum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Kannabis er orðið að milljarðaiðnaði í Bandaríkjunum – Hvaða áhrif hefur efnið á heilsu fólks?

Kannabis er orðið að milljarðaiðnaði í Bandaríkjunum – Hvaða áhrif hefur efnið á heilsu fólks?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hversu oft þværðu ræktarfötin? – Þessu flaska flestir á

Hversu oft þværðu ræktarfötin? – Þessu flaska flestir á
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tæpu ári eftir handtökuna er ritari Heuermann ekki enn komin yfir áfallið – „Ég keypti þessar pitsur fyrir hann“

Tæpu ári eftir handtökuna er ritari Heuermann ekki enn komin yfir áfallið – „Ég keypti þessar pitsur fyrir hann“