Pressan

Tveir skotnir í Kaupmannahöfn í gærkvöldi

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 8. júní 2018 06:09

Mynd úr safni. Danskur lögreglubíll.

Tveir ungir menn, 18 og 20 ára, voru skotnir í Kaupmannahöfn í gærkvöldi. Þar með er fjöldi skotárása í Kaupmannahöfn kominn í 11 síðan þann 2. apríl. Lögreglan telur að skotárásirnar tengist baráttu um yfirráð á hinum ábatasama hassmarkaði í borginni.

Um klukkan 18 í gær var tvítugur maður skotinn í Albertslund. Hann særðist á fæti. Nokkrir voru handteknir vegna málins en hafa verið látnir lausir.

Um miðnætti var 18 ára maður skotinn í fótlegg í Rødovre. Árásarmennirnir brunuðu síðan á brott í bíl. Í nótt fannst síðan brunninn bíll í Bagsværd og telur lögreglan ekki útilokað að það sé umræddur bíll.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
í gær

Sjálfsmynd dagsins – Tekin í miðjum stormi

Sjálfsmynd dagsins – Tekin í miðjum stormi
Pressan
í gær

Í skjóli HM hækkar rússneska ríkisstjórnin skatta og hrindir umdeildum umbótum á ellilífeyrisaldri í framkvæmd

Í skjóli HM hækkar rússneska ríkisstjórnin skatta og hrindir umdeildum umbótum á ellilífeyrisaldri í framkvæmd
Pressan
í gær

Dularfulla konan – Veit hún eitthvað um hvarf 19 ára pilts fyrir 25 árum?

Dularfulla konan – Veit hún eitthvað um hvarf 19 ára pilts fyrir 25 árum?
Pressan
í gær

Þrír voru myrtir í Malmö á mánudaginn – „Við munum hefna okkar“

Þrír voru myrtir í Malmö á mánudaginn – „Við munum hefna okkar“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Kynlífsdúkkuverslun sektuð – Viðskiptavinir fengu að prófa vörurnar

Kynlífsdúkkuverslun sektuð – Viðskiptavinir fengu að prófa vörurnar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Risastór skriða í Þrændalögum – Um 800 metrar á breidd – Óttast mikið tjón

Risastór skriða í Þrændalögum – Um 800 metrar á breidd – Óttast mikið tjón
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fæturnir höggnir af hvolpi og hann skilinn eftir hjálparlaus

Fæturnir höggnir af hvolpi og hann skilinn eftir hjálparlaus
Pressan
Fyrir 2 dögum

Skotinn til bana á götu úti í Kaupmannahöfn

Skotinn til bana á götu úti í Kaupmannahöfn