Pressan

Kornabarn grafið lifandi – Lifði af niðurgrafið í sjö klukkustundir

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 9. júní 2018 09:00

Brasilíska lögreglan rannskar nú hvort myrða hafi átt nýfætt stúlkubarn á þriðjudaginn en stúlkan fannst niðurgrafin í Xingu þjóðgarðinum í Mato Grosso ríki. Í þjóðgarðinum og ríkinu búa margir af frumbyggjum landsins.

Lögreglumenn grófu stúlkuna upp úr sandi þegar hún hafði legið þar í sjö klukkustundir en naflastrengurinn var enn áfastur við hana. Stúlkan er nú á gjörgæsludeild en ástand hennar er sagt stöðugt.

Langamma hennar hefur verið handtekin vegna rannsóknar málsins en hún er af ættbálki Kamayura. Saksóknari segir að verið sé að rannsaka hvort reynt hafi verið að myrða stúlkuna eða hvort langamman hafi talið að hún væri látin þegar hún gróf hana niður. Sky skýrir frá þessu.

Fjölskylda stúlkunnar segir að hún hafi lent á höfðinu á baðherbergisgólfi þegar móðir hennar ól hana. Móðirin er aðeins 15 ára og faðir stúlkunnar vill ekki kannast við að vera faðir hennar og því segir lögreglan að grunur leiki á að reynt hafi verið að myrða hana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
í gær

Sjálfsmynd dagsins – Tekin í miðjum stormi

Sjálfsmynd dagsins – Tekin í miðjum stormi
Pressan
í gær

Í skjóli HM hækkar rússneska ríkisstjórnin skatta og hrindir umdeildum umbótum á ellilífeyrisaldri í framkvæmd

Í skjóli HM hækkar rússneska ríkisstjórnin skatta og hrindir umdeildum umbótum á ellilífeyrisaldri í framkvæmd
Pressan
í gær

Dularfulla konan – Veit hún eitthvað um hvarf 19 ára pilts fyrir 25 árum?

Dularfulla konan – Veit hún eitthvað um hvarf 19 ára pilts fyrir 25 árum?
Pressan
í gær

Þrír voru myrtir í Malmö á mánudaginn – „Við munum hefna okkar“

Þrír voru myrtir í Malmö á mánudaginn – „Við munum hefna okkar“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Kynlífsdúkkuverslun sektuð – Viðskiptavinir fengu að prófa vörurnar

Kynlífsdúkkuverslun sektuð – Viðskiptavinir fengu að prófa vörurnar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Risastór skriða í Þrændalögum – Um 800 metrar á breidd – Óttast mikið tjón

Risastór skriða í Þrændalögum – Um 800 metrar á breidd – Óttast mikið tjón
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fæturnir höggnir af hvolpi og hann skilinn eftir hjálparlaus

Fæturnir höggnir af hvolpi og hann skilinn eftir hjálparlaus
Pressan
Fyrir 2 dögum

Skotinn til bana á götu úti í Kaupmannahöfn

Skotinn til bana á götu úti í Kaupmannahöfn