Pressan

Opnun Blöndu: Fallegur tveggja ára lax féll fyrir agni veiðimannsins

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 11. júní 2018 13:30

Höskuldur Birkir Erlingsson, lögreglumaður, áhugaljósmyndari og söngvari er líka mikill veiðiáhugamaður.

Drónamyndbandið hér að neðan tók hann við opnun Blöndu í síðustu viku af Reyni M. Sigmundssyni og Ársæli Þór Bjarnasyni við veiðar á Breiðunni. Þar féll fallegur tveggja ára lax fyrir agni veiðimannsins.

Myndin af honum sjálfum er tekin í fyrrasumar við opnun á Blöndu II í fyrrasumar, tekin á rauðan francis microcone og á Winston einhendu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 2 dögum

Sagan bræddi hjörtu milljóna: Nú er talið að þetta hafi allt verið eitt stórt svindl

Sagan bræddi hjörtu milljóna: Nú er talið að þetta hafi allt verið eitt stórt svindl
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fimm eiga yfir höfði sér dauðadóm vegna morðsins á Khashoggi

Fimm eiga yfir höfði sér dauðadóm vegna morðsins á Khashoggi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ódýrari matur, leikföng og raftæki og aukinn kaupmáttur – Þetta búa nágrannar okkar við

Ódýrari matur, leikföng og raftæki og aukinn kaupmáttur – Þetta búa nágrannar okkar við
Pressan
Fyrir 2 dögum

Léttist um 50 kíló – „Vildi að ég hefði vitað af þessum gildrum“

Léttist um 50 kíló – „Vildi að ég hefði vitað af þessum gildrum“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Mikil fjölgun hatursglæpa í Bandaríkjunum

Mikil fjölgun hatursglæpa í Bandaríkjunum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Draugabáta rekur í tugatali upp á japanskar strendur

Draugabáta rekur í tugatali upp á japanskar strendur