Pressan

Hvarf á dularfullan hátt fyrir 35 árum – Nú er hann fundinn heill á húfi og kominn í fangelsi

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 13. júní 2018 07:10

1983 hvarf William Howard Hughes Jr. á dularfullan hátt eftir að hann hafði tekið 28.000 dollara út úr banka. Hann var þá 33 ára og foringi í bandaríska flughernum. Síðast sást til hans í Albuquerque sumarið 1983 þegar hann tók peningana út úr banka en þá var hann nýkominn heim eftir 14 daga frí í Evrópu.

Los Angelse Times skýrir frá þessu og segir að Hughes hafi unnið að leynilegum verkefnum á vegum hersins á þessum tíma en kalda stríðið var þá í algleymingi. Hann var sérfræðingur í ratsjártækni og vann að verkefnum á því sviðið.

Hann var handtekinn á miðvikudag í síðustu viku í Kaliforníu í tengslum við rannsókn lögreglunnar á fölsuðum skilríkjum. Hann sagðist hafa verið orðinn þunglyndur af að starfa hjá flughernum og því hafi hann ákveðið að láta sig hverfa. Hann lifði undir fölsku flaggi í 35 ár eða allt þar til í síðustu viku. Ekki er talið að hann hafi njósnað fyrir Sovétríkin.

Hughes situr nú í varðhaldi í herstöð í Kaliforníu en hann verður ákærður fyrir liðhlaup.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
í gær

Sjálfsmynd dagsins – Tekin í miðjum stormi

Sjálfsmynd dagsins – Tekin í miðjum stormi
Pressan
í gær

Í skjóli HM hækkar rússneska ríkisstjórnin skatta og hrindir umdeildum umbótum á ellilífeyrisaldri í framkvæmd

Í skjóli HM hækkar rússneska ríkisstjórnin skatta og hrindir umdeildum umbótum á ellilífeyrisaldri í framkvæmd
Pressan
í gær

Dularfulla konan – Veit hún eitthvað um hvarf 19 ára pilts fyrir 25 árum?

Dularfulla konan – Veit hún eitthvað um hvarf 19 ára pilts fyrir 25 árum?
Pressan
í gær

Þrír voru myrtir í Malmö á mánudaginn – „Við munum hefna okkar“

Þrír voru myrtir í Malmö á mánudaginn – „Við munum hefna okkar“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Kynlífsdúkkuverslun sektuð – Viðskiptavinir fengu að prófa vörurnar

Kynlífsdúkkuverslun sektuð – Viðskiptavinir fengu að prófa vörurnar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Risastór skriða í Þrændalögum – Um 800 metrar á breidd – Óttast mikið tjón

Risastór skriða í Þrændalögum – Um 800 metrar á breidd – Óttast mikið tjón
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fæturnir höggnir af hvolpi og hann skilinn eftir hjálparlaus

Fæturnir höggnir af hvolpi og hann skilinn eftir hjálparlaus
Pressan
Fyrir 2 dögum

Skotinn til bana á götu úti í Kaupmannahöfn

Skotinn til bana á götu úti í Kaupmannahöfn