fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
Pressan

Ofsaakstur bifhjólamanns – Sviptur ökuréttindum á staðnum

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 14. júní 2018 05:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á tíunda tímanum í gærkvöldi var ökumaður bifhjóls sviptur ökuréttindum á staðnum eftir að bifhjól, sem hann ók, mældist á 141 km/klst á Miklubraut við Kringluna en þar er leyfður hámarkshraði 60 km/klst. Hann á einnig von á dágóðri sekt.

Um klukkan hálf tvö í nótt var tilkynnt um líkamsárás í austurhluta borgarinnar. Gerandinn var farinn af vettvangi þegar lögreglan kom en vitað er hver hann er. Þolandinn hlaut minniháttar áverka.

Einn ökumaður var handtekinn í nótt, grunaður um ölvun við akstur.

Þrír ökumenn voru handteknir í nótt, grunaðir um að vera undir áhrifum fíkniefna. Tveir þeirra reyndust ekki hafa öðlast ökuréttindi. Fíkniefnapróf á lögreglustöð sýndi að þriðji ökumaðurinn hefði neytt fimm tegunda af fíkniefnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Tíu ára drengur játar á sig morð: Var sjö ára þegar hann framdi voðaverkið

Tíu ára drengur játar á sig morð: Var sjö ára þegar hann framdi voðaverkið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Blaðamaðurinn Terry Anderson látinn – Gekk í gegnum margra ára martröð

Blaðamaðurinn Terry Anderson látinn – Gekk í gegnum margra ára martröð
Pressan
Fyrir 2 dögum

Gríðarstórt eldfjall á Mars var fyrir „allra augum“ og gæti geymt ummerki um líf

Gríðarstórt eldfjall á Mars var fyrir „allra augum“ og gæti geymt ummerki um líf
Pressan
Fyrir 2 dögum

Orrustan um Bretland

Orrustan um Bretland
Pressan
Fyrir 3 dögum

Áður óþekktar lífverur fundust við neðansjávarfjall við Páskaeyju – Myndband

Áður óþekktar lífverur fundust við neðansjávarfjall við Páskaeyju – Myndband
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ferðin til Mallorca endaði með nokkurra daga hryllingi og björgunaraðgerð á flugvelli í Afríku

Ferðin til Mallorca endaði með nokkurra daga hryllingi og björgunaraðgerð á flugvelli í Afríku