Pressan

Hjalte litli fór í aðgerð á hálsi – Læknir gleymdi grisju í hálsinum

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 10. júlí 2018 06:08

Mynd:Wikimedia Commons

Þegar Hjalte, tveggja ára, gekkst undir aðgerð á hálsi, þar sem separ voru fjarlægðir, gleymdi læknirinn grisju í hálsi hans. Hjalte grét næstu daga og vildi hvorki borða né drekka. Fjórum dögum eftir aðgerðina byrjaði hann að eiga í vandræðum með andardrátt. Þegar foreldrar hans lömdu á bak hans hóstaði hann upp grisju, fimm sinnum tveir sentimetrar að stærð.

Hjalte fór í aðgerðina hjá lækni í Brønderslev á Jótlandi í Danmörku. Foreldrar hans, Jannie og Michael Dam Boldt, tilkynntu málið til Styrelsen for Patientsikkerhed (stofnun sem hefur eftirlit með öryggismálum sjúklinga í Danmörku). Nordjyske.dk segir að læknirinn hafi þegar verið undir sérstöku eftirliti hjá stofnunnin vegna annars máls. Þá var læknirinn að gera aðgerð á litlum dreng sem fékk hjartastopp í miðri aðgerð. Það tókst að endurlífga hann en hann hlaut varanlegan heilaskaða af.

Læknirinn vísar staðhæfingum foreldra Hjalte á bug en vill ekki fara nánar ofan í málið og vísar í þagnarskyldu sem hann sé bundinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

Nágranni frá helvíti setti upp viðvörunarkerfi sem aðeins börn heyra í – Börnin þora ekki lengur út úr húsi

Nágranni frá helvíti setti upp viðvörunarkerfi sem aðeins börn heyra í – Börnin þora ekki lengur út úr húsi
Pressan
Í gær

Dularfullt hvarf 18 ára pilts – Sást hann í Kaupmannahöfn í síðustu viku?

Dularfullt hvarf 18 ára pilts – Sást hann í Kaupmannahöfn í síðustu viku?
Pressan
Í gær

„Landráð“ „Skammarlegt“ „Algjör uppgjöf“ – Þess vegna eru Bandaríkjamenn í áfalli eftir leiðtogafundinn í Helsinki

„Landráð“ „Skammarlegt“ „Algjör uppgjöf“ – Þess vegna eru Bandaríkjamenn í áfalli eftir leiðtogafundinn í Helsinki
Pressan
Fyrir 2 dögum

Svíþjóð logar – Ástandið hefur aldrei verið verra á síðari tímum

Svíþjóð logar – Ástandið hefur aldrei verið verra á síðari tímum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Miklir skógareldar í Svíþjóð – Ógna mörgum íbúðarhúsum – Norskar þyrlur koma til aðstoðar í dag

Miklir skógareldar í Svíþjóð – Ógna mörgum íbúðarhúsum – Norskar þyrlur koma til aðstoðar í dag
Pressan
Fyrir 3 dögum

Missti milljónir fylgjenda á Twitter

Missti milljónir fylgjenda á Twitter