Pressan

Áður óbirt myndband af dramatísku björgunarstarfinu í hellinum í Taílandi – Þetta verða allir að sjá

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 11. júlí 2018 14:05

Skjáskot af myndbandinu.

Thai Navy Seals, úrvalssveit taílenska hersins, hefur birt myndband á Facebooksíðu sinni af björgunaraðgerðunum í Tham Luang hellinu. Þetta er í fyrsta sinn sem almenningi gefst kostur á að sjá hvernig aðgerðirnar fóru fram og er magnað að horfa á myndbandið. Í myndbandinu sjást björgunarmenn að störfum langt inni í hellinum, þeir bera drengina og gera það sem gera þarf til að allt gangi upp.

Myndbandið veitir góða innsýn í hversu umfangsmiklar og flóknar aðgerðir þetta voru.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 2 dögum

Sagan bræddi hjörtu milljóna: Nú er talið að þetta hafi allt verið eitt stórt svindl

Sagan bræddi hjörtu milljóna: Nú er talið að þetta hafi allt verið eitt stórt svindl
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fimm eiga yfir höfði sér dauðadóm vegna morðsins á Khashoggi

Fimm eiga yfir höfði sér dauðadóm vegna morðsins á Khashoggi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ódýrari matur, leikföng og raftæki og aukinn kaupmáttur – Þetta búa nágrannar okkar við

Ódýrari matur, leikföng og raftæki og aukinn kaupmáttur – Þetta búa nágrannar okkar við
Pressan
Fyrir 2 dögum

Léttist um 50 kíló – „Vildi að ég hefði vitað af þessum gildrum“

Léttist um 50 kíló – „Vildi að ég hefði vitað af þessum gildrum“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Mikil fjölgun hatursglæpa í Bandaríkjunum

Mikil fjölgun hatursglæpa í Bandaríkjunum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Draugabáta rekur í tugatali upp á japanskar strendur

Draugabáta rekur í tugatali upp á japanskar strendur