fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Pressan

Trump leggur refsitolla á enn fleiri kínverskar vörur að verðmæti allt að 200 milljarða dollara

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 11. júlí 2018 16:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hefur fyrirskipað að refsitollar verði lagðir á kínverskar vörur að verðmæti 200 milljarða dollara. Þetta eru viðbrögð við þeim refsitollum sem Kínverjar lögðu á bandarískar vörur að verðmæti 34 milljarða dollara og hótana þeirra um að leggja tolla á enn fleiri vörur.

Reiknað er með að Kínverjar muni svara þessum tollum en þeir geta þó ekki lagt refsitolla á bandarískar vörur fyrir svipað verðmæti því innflutningur þeirra frá Bandaríkjunum á síðasta ári nam aðeins 135 milljörðum dollara. En reikna má með að Kínverjar muni svara eftir öðrum leiðum. Til dæmis geta þeir gert Kínverjum erfiðara fyrir með að ferðast til Bandaríkjanna eða gert bandarískum fyrirtækjum erfitt fyrir að vera með rekstur í Kína.

Margir áhrifamiklir repúblikanar hafa gagnrýnt þessa tolla og segja þá ekki munu hafa neitt gott í för með sér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig
FréttirPressan
Fyrir 4 dögum

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?