Pressan

Tveir skotnir í Stokkhólmi

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 11. júlí 2018 04:39

Mynd úr safni.

Tveir menn um tvítugt voru skotnir í Rinkeby í Stokkhólmi á tólfta tímanum í gærkvöldi. Þeir voru skotnir í handleggi og fótleggi og eru ekki í lífshættu. Lögreglan handtók meintan árásarmann nærri vettvangi.

Aftonbladet hefur eftir sjónarvotti að hann hafi heyrt öskur og að fólk hafi þá drifið að ungu mönnunum. Annar hafi getað setið uppréttur á meðan beðið var eftir sjúkrabíl.

Talsmaður lögreglunnar sagði að í upphafi rannsóknarinnar hafi komið fram upplýsingar sem leiddu til handtöku nærri vettvangi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 2 dögum

Sagan bræddi hjörtu milljóna: Nú er talið að þetta hafi allt verið eitt stórt svindl

Sagan bræddi hjörtu milljóna: Nú er talið að þetta hafi allt verið eitt stórt svindl
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fimm eiga yfir höfði sér dauðadóm vegna morðsins á Khashoggi

Fimm eiga yfir höfði sér dauðadóm vegna morðsins á Khashoggi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ódýrari matur, leikföng og raftæki og aukinn kaupmáttur – Þetta búa nágrannar okkar við

Ódýrari matur, leikföng og raftæki og aukinn kaupmáttur – Þetta búa nágrannar okkar við
Pressan
Fyrir 2 dögum

Léttist um 50 kíló – „Vildi að ég hefði vitað af þessum gildrum“

Léttist um 50 kíló – „Vildi að ég hefði vitað af þessum gildrum“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Mikil fjölgun hatursglæpa í Bandaríkjunum

Mikil fjölgun hatursglæpa í Bandaríkjunum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Draugabáta rekur í tugatali upp á japanskar strendur

Draugabáta rekur í tugatali upp á japanskar strendur