Pressan

Geta konur ratað?

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 12. júlí 2018 21:30

Mynd:Flickr

Geta konur ratað? Það eru að minnsta kosti margir karlmenn sem standa í þeirri trú að þeir séu miklu betri í að rata en konur og hafa nánast enga trú á þeim þegar kemur að því að rata. Til að leita svara við þessu ræddi Samvirke við Troels W. Kjær, heilasérfræðing hjá sjúkrahúsinu í Hróarskeldu í Danmörku.

Hann sagði að konur geti alveg ratað eins og karlar og fundið réttu leiðina en benti um leið á að það sé mikill munur á kynjunum. Konur sé lélegri í að rata og að leggja bílum samsíða. Á móti sé félagsleg færni karla minni og þeir eigi erfiðara með að sýna samkennd. Ekki megi síðan gleyma að það sé miklu meiri munur á milli einstaklinga en á milli kynjanna.

Hann sagði að sumar konur hafi litla tilfinningu fyrir í hvaða átt norður er og ruglist auðveldlega ef þær sitja í bíl sem er beygt oft. Á móti séu margar konur góðar í að muna smáatriði sem sé einmitt hluti af því sem kemur við sögu þegar það þarf að rata.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 2 dögum

Sagan bræddi hjörtu milljóna: Nú er talið að þetta hafi allt verið eitt stórt svindl

Sagan bræddi hjörtu milljóna: Nú er talið að þetta hafi allt verið eitt stórt svindl
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fimm eiga yfir höfði sér dauðadóm vegna morðsins á Khashoggi

Fimm eiga yfir höfði sér dauðadóm vegna morðsins á Khashoggi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ódýrari matur, leikföng og raftæki og aukinn kaupmáttur – Þetta búa nágrannar okkar við

Ódýrari matur, leikföng og raftæki og aukinn kaupmáttur – Þetta búa nágrannar okkar við
Pressan
Fyrir 2 dögum

Léttist um 50 kíló – „Vildi að ég hefði vitað af þessum gildrum“

Léttist um 50 kíló – „Vildi að ég hefði vitað af þessum gildrum“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Mikil fjölgun hatursglæpa í Bandaríkjunum

Mikil fjölgun hatursglæpa í Bandaríkjunum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Draugabáta rekur í tugatali upp á japanskar strendur

Draugabáta rekur í tugatali upp á japanskar strendur