fbpx
Sunnudagur 17.febrúar 2019
Pressan

Geta konur ratað?

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 12. júlí 2018 21:30

Mynd:Flickr

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Geta konur ratað? Það eru að minnsta kosti margir karlmenn sem standa í þeirri trú að þeir séu miklu betri í að rata en konur og hafa nánast enga trú á þeim þegar kemur að því að rata. Til að leita svara við þessu ræddi Samvirke við Troels W. Kjær, heilasérfræðing hjá sjúkrahúsinu í Hróarskeldu í Danmörku.

Hann sagði að konur geti alveg ratað eins og karlar og fundið réttu leiðina en benti um leið á að það sé mikill munur á kynjunum. Konur sé lélegri í að rata og að leggja bílum samsíða. Á móti sé félagsleg færni karla minni og þeir eigi erfiðara með að sýna samkennd. Ekki megi síðan gleyma að það sé miklu meiri munur á milli einstaklinga en á milli kynjanna.

Hann sagði að sumar konur hafi litla tilfinningu fyrir í hvaða átt norður er og ruglist auðveldlega ef þær sitja í bíl sem er beygt oft. Á móti séu margar konur góðar í að muna smáatriði sem sé einmitt hluti af því sem kemur við sögu þegar það þarf að rata.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 2 dögum

Giftist kjálkalausri uppvakninga brúðu

Giftist kjálkalausri uppvakninga brúðu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hrottalegt morð í Kaupmannahöfn kallaði á róttækar vinnuaðferðir lögreglunnar

Hrottalegt morð í Kaupmannahöfn kallaði á róttækar vinnuaðferðir lögreglunnar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Óhugnanleg aðkoma í hlöðunni – Vannærð börn lokuð inni í hundabúri

Óhugnanleg aðkoma í hlöðunni – Vannærð börn lokuð inni í hundabúri
Pressan
Fyrir 3 dögum

Svíþjóð – Dæmdur fyrir að myrða eiginkonu sína – Hún vildi „lifa frjáls eins og sænsk kona“

Svíþjóð – Dæmdur fyrir að myrða eiginkonu sína – Hún vildi „lifa frjáls eins og sænsk kona“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lögreglumenn slá í gegn á netinu – Hverjum hefði dottið í hug að lögreglumenn geri þetta á næturvaktinni? Myndband

Lögreglumenn slá í gegn á netinu – Hverjum hefði dottið í hug að lögreglumenn geri þetta á næturvaktinni? Myndband
Pressan
Fyrir 3 dögum

Falsað krabbameinslyf í umferð í Evrópu – Inniheldur bara parasetamól

Falsað krabbameinslyf í umferð í Evrópu – Inniheldur bara parasetamól
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sögð hafa gefið eiginmanninum frostlög og kveikt í húsinu: Vildi giftast fanga sem afplánar lífstíðardóm

Sögð hafa gefið eiginmanninum frostlög og kveikt í húsinu: Vildi giftast fanga sem afplánar lífstíðardóm
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sá fjölskyldu sína myrta aðeins sjö ára gamall og var neyddur í stríð: „Svona lagað hverfur aldrei, þetta er morð á sálina“

Sá fjölskyldu sína myrta aðeins sjö ára gamall og var neyddur í stríð: „Svona lagað hverfur aldrei, þetta er morð á sálina“