fbpx
Pressan

Sífellt fleiri íbúar Helsinki eiga annað móðurmál en finnsku

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 12. júlí 2018 18:29

Frá Helsinki.

Nú eiga rúmlega 100.000 íbúar Helsinki í Finnlandi annað móðurmál en finnsku, sænsku eða samísku sem eru hin opinberu tungumál Finnlands. 15,3 prósent íbúa borgarinnar eiga því annað móðurmál en þessi þrjú opinberu tungumál landsins. Þá segja sumir sænskumælandi Finnar að það verði sífellt erfiðara að bjarga sér á sænsku í borginni og oft á tíðum sé auðveldara að eiga samskipti á ensku en sænsku en stundum sé ekkert annað í boði en að tala finnsku.

Þetta kemur fram í umfjöllun Finnska ríkisútvarpsins. Þar segir að þau tungumál sem flestir tali utan finnsku, sænsku og samísku séu rússneska, eistneska og sómalska. Þá fer hópur þeirra sem eiga arabísku, persísku og víetnömsku sem móðurmál stækkandi.

Borið hefur á því á undanförnum árum að viðmót Finna í garð sænskumælandi landa sinna sé að breytast til hins verra og litið sé niður á þá. Sænskumælandi Finnar líta ekki á sig sem Svía heldur einfaldlega sem sænskumælandi Finna og hafa reynt að standa vörð um menningu sína og tungumál og hefur það tekist fram að þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Vetur konungur mættur
Pressan
Í gær

Nauðgað á hrottafenginn hátt árið 2007 – Sex árum seinna náði hún fram hefndum

Nauðgað á hrottafenginn hátt árið 2007 – Sex árum seinna náði hún fram hefndum
Pressan
Í gær

Pantaði bíl frá Uber – Ferðin varð stórundarleg

Pantaði bíl frá Uber – Ferðin varð stórundarleg
Pressan
Í gær

Bankastjóri Danske Bank hættir í skugga peningaþvættishneykslis

Bankastjóri Danske Bank hættir í skugga peningaþvættishneykslis
Pressan
Í gær

Kóreuríkin ætla að sækja saman um að halda Ólympíuleikana

Kóreuríkin ætla að sækja saman um að halda Ólympíuleikana
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hefndi sín grimmilega á fyrrverandi – Ótrúlegt umgengnismál og lögreglan vissi ekki hverju hún átti að trúa

Hefndi sín grimmilega á fyrrverandi – Ótrúlegt umgengnismál og lögreglan vissi ekki hverju hún átti að trúa
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sænsk rannsókn vekur efasemdir um aldursgreiningar á hælisleitendum

Sænsk rannsókn vekur efasemdir um aldursgreiningar á hælisleitendum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Tveir hælisleitendur á unglingsaldri myrtir í Þrándheimi í gærkvöldi – Árásarmaðurinn alvarlega særður eftir skot lögreglu

Tveir hælisleitendur á unglingsaldri myrtir í Þrándheimi í gærkvöldi – Árásarmaðurinn alvarlega særður eftir skot lögreglu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Emmy verðlaunin voru afhent í nótt – Game of Thrones besta þáttaröðin

Emmy verðlaunin voru afhent í nótt – Game of Thrones besta þáttaröðin