fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Pressan

Hraunsprenging lenti á ferðamannabáti við Hawaii – 23 slösuðust

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 17. júlí 2018 04:51

Hér sést gatið í þaki bátsins. Mynd:Hawaii Department of Land and Natural Resources

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

23 slösuðust í gær þegar sprenging varð í hraunstraumi á Big Island á Hawaii en við sprenginguna flaug hraun í allar áttir. Hraun lenti meðal annars á báti, sem var með ferðamenn í útsýnisferð, og fór í gegnum þak hans og lenti á farþegum.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá yfirvöldum á eyjunni. Fram kemur að ung kona hafi slasast alvarlega en hún lærbrotnaði meðal annars. Þrír til viðbótar voru lagðir inn á sjúkrahús en hinir 19 fengu aðhlynningu vegna minniháttar meiðsla.

Kilauea eldfjallið á Big Island hefur nú gosið í nokkrar vikur og hefur hraun runnið fram í sjó og myndað „litla eyju“ eins og sjá má á myndinni hér fyrir neðan.

Lítil eyja hefur myndast við ströndina. Mynd:Bandaríska jarðfræðistofnunin
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Móðir ákærð – Hótaði barnsföður sínum að birta klámfengið efni

Móðir ákærð – Hótaði barnsföður sínum að birta klámfengið efni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Norður-Kórea er betur undirbúin undir stríð en nokkru sinni áður

Norður-Kórea er betur undirbúin undir stríð en nokkru sinni áður
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fundu bát sem var fullur af rotnandi líkum

Fundu bát sem var fullur af rotnandi líkum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kannabis er orðið að milljarðaiðnaði í Bandaríkjunum – Hvaða áhrif hefur efnið á heilsu fólks?

Kannabis er orðið að milljarðaiðnaði í Bandaríkjunum – Hvaða áhrif hefur efnið á heilsu fólks?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kynlífspartý, fíkniefni, Viagra og morð – Kaþólska kirkjan tengist vafasömum málum

Kynlífspartý, fíkniefni, Viagra og morð – Kaþólska kirkjan tengist vafasömum málum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lögreglukonan sem réðst ein til atlögu gegn stungumanninum í Sydney – „Ég var bara að vinna mína vinnu“ – Nýjar upplýsingar um morðingjann vekja óhug

Lögreglukonan sem réðst ein til atlögu gegn stungumanninum í Sydney – „Ég var bara að vinna mína vinnu“ – Nýjar upplýsingar um morðingjann vekja óhug