fbpx
Miðvikudagur 23.janúar 2019
Pressan

Ungur maður skotinn til bana á götu úti í Malmö

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 17. júlí 2018 04:18

Mynd úr safni.

Maður um tvítugt var skotinn til bana á götu úti í Rosengård í Malmö í gærkvöldi. Lögreglan leitar nú fjögurra manna, sem óku á skellinöðrum, sem eru grunaðir um að hafa skotið manninn til bana. Einn hefur verið tekinn til yfirheyrslu en ekki liggja fyrir upplýsinga rum hvort hann er grunaður um aðild að morðinu.

Tilkynnt var um skothríð á Von Rosens vegi í Rosengård um klukkan 21.30 í gærkvöldi. Á vettvangi fundu lögreglumenn unga manninn liggjandi á gangstéttinni og hafði hann verið skotinn. Ekki tókst að bjarga lífi hans. Aftonbladet segist hafa heimildir fyrir að maðurinn hafi komið við sögu hjá lögreglunni. Blaðið segist hafa heimildir fyrir að fjórir menn, á skellinöðrum, hafi ekið að manninum og skotið hann.

Síðar í gærkvöldi var lögreglan kölluð að Persborgsgatan í Malmö en þar var eldur í skellinöðru. Verið er að rannsaka hvort sú skellinaðra hafi verið notuð við morðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 2 dögum

790 milljónum netfanga og lykilorða lekið á netið – Svona getur þú séð hvort þitt netfang er þar á meðal

790 milljónum netfanga og lykilorða lekið á netið – Svona getur þú séð hvort þitt netfang er þar á meðal
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hin fullkomna tía – 60 milljónir áhorfa á 10 dögum

Hin fullkomna tía – 60 milljónir áhorfa á 10 dögum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þrjú grunsamleg dauðsföll á einum mánuði – „Áhyggjuefni og hræðilegt“

Þrjú grunsamleg dauðsföll á einum mánuði – „Áhyggjuefni og hræðilegt“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ótrúleg sjón blasti við 16 ára stúlku þegar hún kafaði í sjónum – Sjáðu myndbandið

Ótrúleg sjón blasti við 16 ára stúlku þegar hún kafaði í sjónum – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tóku til sinna ráða þegar þeir komust að skuggalegu leyndarmáli nágranna síns

Tóku til sinna ráða þegar þeir komust að skuggalegu leyndarmáli nágranna síns
Pressan
Fyrir 4 dögum

Skýr skilaboð frá NASA – „Þessu myndum við aldrei halda leyndu“

Skýr skilaboð frá NASA – „Þessu myndum við aldrei halda leyndu“