Pressan

NASA birtir myndir af „köngulóm“ á yfirborði Mars

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 19. júlí 2018 08:00

Mynd:NASA

Bandaríska geimferðastofnunin NASA birti nýlega myndir af „köngulóm“ á yfirborði Mars. Eða kannski ekki köngulóm en þetta líkist köngulóm á myndunum. Þetta eru í raun hrúgur sem myndast af náttúrulegum orsökum.

Myndirnar voru teknar af Mars Reconnaissance Orbiter gervihnettinum sem er á braut um Mars. Í texta með myndunum skrifaði NASA að hér væri ekki um raunverulegar köngulær að ræða heldur hrúgur sem myndast af náttúrulegum orsökum.

Fyrir áhugafólk um stjörnufræði má geta þess að nú eru góðir tímar til að skoða Mars á himninum þar sem fjarlægð plánetunnar frá jörðinni er sú minnsta síðan 2003.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

Launahækkun forstjóra dregin til baka vegna mótmæla starfsmanna

Launahækkun forstjóra dregin til baka vegna mótmæla starfsmanna
Í gær

Mest hefur veiðst í Eystri Rangá

Mest hefur veiðst í Eystri Rangá
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þremur bílum stolið frá hjónum á tveimur mánuðum

Þremur bílum stolið frá hjónum á tveimur mánuðum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Uppnám hjá dönsku konungsfjölskyldunni – Þjófar á ferð

Uppnám hjá dönsku konungsfjölskyldunni – Þjófar á ferð