fbpx
Miðvikudagur 23.janúar 2019
Pressan

NASA birtir myndir af „köngulóm“ á yfirborði Mars

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 19. júlí 2018 08:00

Mynd:NASA

Bandaríska geimferðastofnunin NASA birti nýlega myndir af „köngulóm“ á yfirborði Mars. Eða kannski ekki köngulóm en þetta líkist köngulóm á myndunum. Þetta eru í raun hrúgur sem myndast af náttúrulegum orsökum.

Myndirnar voru teknar af Mars Reconnaissance Orbiter gervihnettinum sem er á braut um Mars. Í texta með myndunum skrifaði NASA að hér væri ekki um raunverulegar köngulær að ræða heldur hrúgur sem myndast af náttúrulegum orsökum.

Fyrir áhugafólk um stjörnufræði má geta þess að nú eru góðir tímar til að skoða Mars á himninum þar sem fjarlægð plánetunnar frá jörðinni er sú minnsta síðan 2003.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 2 dögum

790 milljónum netfanga og lykilorða lekið á netið – Svona getur þú séð hvort þitt netfang er þar á meðal

790 milljónum netfanga og lykilorða lekið á netið – Svona getur þú séð hvort þitt netfang er þar á meðal
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hin fullkomna tía – 60 milljónir áhorfa á 10 dögum

Hin fullkomna tía – 60 milljónir áhorfa á 10 dögum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þrjú grunsamleg dauðsföll á einum mánuði – „Áhyggjuefni og hræðilegt“

Þrjú grunsamleg dauðsföll á einum mánuði – „Áhyggjuefni og hræðilegt“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ótrúleg sjón blasti við 16 ára stúlku þegar hún kafaði í sjónum – Sjáðu myndbandið

Ótrúleg sjón blasti við 16 ára stúlku þegar hún kafaði í sjónum – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tóku til sinna ráða þegar þeir komust að skuggalegu leyndarmáli nágranna síns

Tóku til sinna ráða þegar þeir komust að skuggalegu leyndarmáli nágranna síns
Pressan
Fyrir 4 dögum

Skýr skilaboð frá NASA – „Þessu myndum við aldrei halda leyndu“

Skýr skilaboð frá NASA – „Þessu myndum við aldrei halda leyndu“