fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Pressan

11 látnir og fjölda saknað eftir að hjólabát hvolfdi í Missouri

Óðinn Svan Óðinsson
Föstudaginn 20. júlí 2018 09:16

Table Rock vatnið

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Að minnsta kosti ellefu eru látnir eftir að hjólabát hvolfdi á Table Rock vatni í Missouri-ríki í Bandaríkjunum. Slæmt verður var á staðnum en auk þeirra 11 sem fórust liggja sjö slasaðir á sjúkrahúsi.

 Vonskuveður var þegar atvikið varð

Atvikið átti sér stað um klukkan sjö í gærkvöldi að staðartíma en þrjátíu manns voru um borð í bátnum þegar óhappið varð. Kafarar vinna nú að því að bjarga farþegum sem fóru í sjóinn.

Lögregluvarðstjórinn Doug Rader segir aðstæður á staðnum erfiðar. „Þetta verður krefjandi nótt og morgundagur,“ sagði Doug í samtali við fjölmiðla í nótt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

9 ára stúlka lést eftir astmakast – Foreldrarnir létu renna í bað í stað þess að hringja á neyðarlínuna

9 ára stúlka lést eftir astmakast – Foreldrarnir létu renna í bað í stað þess að hringja á neyðarlínuna
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hún kom að eiginmanninum með annarri konu – Síðan gerði hún svolítið hræðilegt

Hún kom að eiginmanninum með annarri konu – Síðan gerði hún svolítið hræðilegt
Pressan
Fyrir 4 dögum

Blaðamaðurinn Terry Anderson látinn – Gekk í gegnum margra ára martröð

Blaðamaðurinn Terry Anderson látinn – Gekk í gegnum margra ára martröð
Pressan
Fyrir 4 dögum

Taldi sig vera að hitta 7 og 11 ára stelpur á hóteli – Skotinn til bana af lögreglu

Taldi sig vera að hitta 7 og 11 ára stelpur á hóteli – Skotinn til bana af lögreglu
Pressan
Fyrir 4 dögum

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða
Pressan
Fyrir 4 dögum

Gríðarstórt eldfjall á Mars var fyrir „allra augum“ og gæti geymt ummerki um líf

Gríðarstórt eldfjall á Mars var fyrir „allra augum“ og gæti geymt ummerki um líf