fbpx
Miðvikudagur 23.janúar 2019
Pressan

11 látnir og fjölda saknað eftir að hjólabát hvolfdi í Missouri

Óðinn Svan Óðinsson
Föstudaginn 20. júlí 2018 09:16

Table Rock vatnið

Að minnsta kosti ellefu eru látnir eftir að hjólabát hvolfdi á Table Rock vatni í Missouri-ríki í Bandaríkjunum. Slæmt verður var á staðnum en auk þeirra 11 sem fórust liggja sjö slasaðir á sjúkrahúsi.

 Vonskuveður var þegar atvikið varð

Atvikið átti sér stað um klukkan sjö í gærkvöldi að staðartíma en þrjátíu manns voru um borð í bátnum þegar óhappið varð. Kafarar vinna nú að því að bjarga farþegum sem fóru í sjóinn.

Lögregluvarðstjórinn Doug Rader segir aðstæður á staðnum erfiðar. „Þetta verður krefjandi nótt og morgundagur,“ sagði Doug í samtali við fjölmiðla í nótt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 2 dögum

Langar þig að eignast sumarhús? Selja fjölda húsa á 140 krónur

Langar þig að eignast sumarhús? Selja fjölda húsa á 140 krónur
Pressan
Fyrir 2 dögum

Læknar björguðu lífi manns með því að gefa honum 15 bjóra

Læknar björguðu lífi manns með því að gefa honum 15 bjóra
Pressan
Fyrir 3 dögum

Bannaður fyrir lífstíð fyrir fáránlegt uppátæki í skemmtiferðaskipi – Sjáðu myndbandið

Bannaður fyrir lífstíð fyrir fáránlegt uppátæki í skemmtiferðaskipi – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Taka vafasamt barnaleikfang úr sölu – Kennir börnum að finna sinn innri Ethan Hunt

Taka vafasamt barnaleikfang úr sölu – Kennir börnum að finna sinn innri Ethan Hunt