fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Pressan

Bjóða fólki að gista í stórmarkaði í Helsinki svo það geti kælt sig í hitanum

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 3. ágúst 2018 04:55

Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

K-Supermarket í Helsinki í Finnlandi ætlar að bjóða viðskiptavinum sínum að gista í versluninni í nótt til að þeir geti kælt sig í hitanum en mjög heitt er í veðri í Finnlandi eins og víðar í Evrópu. Góð loftkæling er í versluninni og vonast forsvarsmenn hennar til að fólk geti nýtt sér það til að gera sér lífið aðeins bærilegra í hitanum.

Helsingin Sanomat hefur eftir Marika Lindfors, verslunarstjóra, að hugmyndin hafi í raun komið frá viðskiptavini sem hafi í hálfgerðu gríni sagt við hana „að það væri frábært að geta sofið í svölum stórmarkaði“. Þeim sem gista verður boðið upp á kvöldmat og morgunmat.

Finnsk heimili eru að jafnaði vel í stakk búin til að takast á við mikla kulda en færri eru með loftkælingar til að takast á við mikla hita.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið
Pressan
Í gær

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig
FréttirPressan
Fyrir 3 dögum

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?