fbpx
Miðvikudagur 19.desember 2018
Pressan

Bjóða fólki að gista í stórmarkaði í Helsinki svo það geti kælt sig í hitanum

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 3. ágúst 2018 04:55

Mynd:Wikimedia Commons

K-Supermarket í Helsinki í Finnlandi ætlar að bjóða viðskiptavinum sínum að gista í versluninni í nótt til að þeir geti kælt sig í hitanum en mjög heitt er í veðri í Finnlandi eins og víðar í Evrópu. Góð loftkæling er í versluninni og vonast forsvarsmenn hennar til að fólk geti nýtt sér það til að gera sér lífið aðeins bærilegra í hitanum.

Helsingin Sanomat hefur eftir Marika Lindfors, verslunarstjóra, að hugmyndin hafi í raun komið frá viðskiptavini sem hafi í hálfgerðu gríni sagt við hana „að það væri frábært að geta sofið í svölum stórmarkaði“. Þeim sem gista verður boðið upp á kvöldmat og morgunmat.

Finnsk heimili eru að jafnaði vel í stakk búin til að takast á við mikla kulda en færri eru með loftkælingar til að takast á við mikla hita.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

Engin miskunn hjá dönskum dómstólum – Dæmdur í 20 ára fangelsi og vísað úr landi fyrir morðtilraun

Engin miskunn hjá dönskum dómstólum – Dæmdur í 20 ára fangelsi og vísað úr landi fyrir morðtilraun
Pressan
Í gær

„Lína Langsokkur“ skýrir frá leyndarmálinu eftir 50 ár – „Hann meig á mig“

„Lína Langsokkur“ skýrir frá leyndarmálinu eftir 50 ár – „Hann meig á mig“
Pressan
Í gær

Mikill fjöldi dæmdra hryðjuverkamanna losnar fljótlega úr evrópskum fangelsum

Mikill fjöldi dæmdra hryðjuverkamanna losnar fljótlega úr evrópskum fangelsum
Pressan
Í gær

Sænskur prófessor bjargaði nemanda sínum úr klóm ISIS

Sænskur prófessor bjargaði nemanda sínum úr klóm ISIS
Pressan
Fyrir 2 dögum

Rússneskt hátæknivélmenni var ekki allt þar sem það var séð

Rússneskt hátæknivélmenni var ekki allt þar sem það var séð
Pressan
Fyrir 2 dögum

Jonathan hætti lífi sínu til að skrifa þetta- „Ég hugsa um hana á hverjum degi“

Jonathan hætti lífi sínu til að skrifa þetta- „Ég hugsa um hana á hverjum degi“
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Hendum skítnum beint í ruslið“ – Dönsk nýnasistasamtök dreifa áróðri

„Hendum skítnum beint í ruslið“ – Dönsk nýnasistasamtök dreifa áróðri
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þetta er nú hættulegasta fíkniefni Bandaríkjanna

Þetta er nú hættulegasta fíkniefni Bandaríkjanna