fbpx
Miðvikudagur 19.desember 2018
Pressan

Farsímanotkun bönnuð í öllum frönskum grunn- og framhaldsskólum

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 4. ágúst 2018 20:00

Franska þingið hefur samþykkt að banna alla notkun farsíma í grunn og -framhaldsskólum í landinu. Útvarpsstöðin Franceinfo skýrði frá þessu og Emmanuel Macron, forseti Frakklands, staðfesti þetta á Twitter.

Bannið tekur gildi eftir sumarfrí. Það kemur ekki alveg óvænt því umræður hafa átt sér stað í Frakklandi um málið á undanförnum mánuðum. Skömmu fyrir jól lýsti Jean-Michel Blanquer, menntamálaráðherra, því yfir að hann ríkisstjórnin myndi banna farsímanotkun í frönskum grunnskólum.

Nú þegar er bannað að nota farsíma í kennslustundum í grunnskólum og margir skólar hafa bannað alla notkun þeirra í skólunum og á skólalóðum en nú verður bannið samræmt fyrir alla grunn- og framhaldsskóla landsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

Engin miskunn hjá dönskum dómstólum – Dæmdur í 20 ára fangelsi og vísað úr landi fyrir morðtilraun

Engin miskunn hjá dönskum dómstólum – Dæmdur í 20 ára fangelsi og vísað úr landi fyrir morðtilraun
Pressan
Í gær

„Lína Langsokkur“ skýrir frá leyndarmálinu eftir 50 ár – „Hann meig á mig“

„Lína Langsokkur“ skýrir frá leyndarmálinu eftir 50 ár – „Hann meig á mig“
Pressan
Í gær

Mikill fjöldi dæmdra hryðjuverkamanna losnar fljótlega úr evrópskum fangelsum

Mikill fjöldi dæmdra hryðjuverkamanna losnar fljótlega úr evrópskum fangelsum
Pressan
Í gær

Sænskur prófessor bjargaði nemanda sínum úr klóm ISIS

Sænskur prófessor bjargaði nemanda sínum úr klóm ISIS
Pressan
Fyrir 2 dögum

Rússneskt hátæknivélmenni var ekki allt þar sem það var séð

Rússneskt hátæknivélmenni var ekki allt þar sem það var séð
Pressan
Fyrir 2 dögum

Jonathan hætti lífi sínu til að skrifa þetta- „Ég hugsa um hana á hverjum degi“

Jonathan hætti lífi sínu til að skrifa þetta- „Ég hugsa um hana á hverjum degi“
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Hendum skítnum beint í ruslið“ – Dönsk nýnasistasamtök dreifa áróðri

„Hendum skítnum beint í ruslið“ – Dönsk nýnasistasamtök dreifa áróðri
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þetta er nú hættulegasta fíkniefni Bandaríkjanna

Þetta er nú hættulegasta fíkniefni Bandaríkjanna