Pressan

Rán í verslun í Breiðholti

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 5. ágúst 2018 06:50

Ljósmynd: DV/Hanna

Klukkan 22.46 var tilkynnt um rán í verslun í Breiðholti. Þar höfðu tveir menn komið inn og ógnað starfsfólki og rænt peningum og fleiru. Mennirnir óku síðan á brott í bifreið. Akstur bifreiðarinnar var stöðvaður síðar á Suðurnesjum.

Mennirnir voru að vonum handteknir og vistaðir í fangageymslu. Auk ráns eru þeir grunaðir um að hafa stolið bifreiðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 23 klukkutímum

Unglingur skotinn í Uppsölum

Unglingur skotinn í Uppsölum
Pressan
Í gær

Marsbíll NASA er týndur

Marsbíll NASA er týndur
Pressan
Fyrir 2 dögum

Donald Trump vill hringja í þjóðarleiðtoga á undarlegustu tímum – Áttar sig ekki á hvað tímabelti eru

Donald Trump vill hringja í þjóðarleiðtoga á undarlegustu tímum – Áttar sig ekki á hvað tímabelti eru
Pressan
Fyrir 2 dögum

Leiðtogar Suður- og Norður-Kóreu funda í september – Mikil þíða í samskiptum ríkjanna

Leiðtogar Suður- og Norður-Kóreu funda í september – Mikil þíða í samskiptum ríkjanna