Pressan

Veðurstofan varar við hvassviðri á Suðurlandi í dag – Betra að festa tjöld vel

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 5. ágúst 2018 06:38

Ljósmynd: DV/Hanna

Veðurstofan hefur sent frá sér gula viðvörun fyrir Suðurland í dag. Búist er við að vindur verði allt að 15 m/s suður af Mýrdalsjökli og í Vestmannaeyjum í kvöld. Það gæti því gustað vel um þátttakendur í brekkusöngnum á þjóðhátíðinni í Eyjum.

Samkvæmt spá gengur í 13-18 m/s af austan eftir hádegi í Vestmannaeyjum og suður af Mýrdalsjökli. Lítil rigning mun fylgja þessu. Fólki er ráðlagt að huga að lausamunum og illa stöguðum tjöldum. Þá er rétt að hafa í huga að ferðaveður getur verið varasamt fyrir ökutæki og ökutæki með tengivagna sem eru viðkvæm fyrir vindi en vindhviður geta náð allt að 25 m/s í kvöld.

Reikna má með að það byrja að hvessa um hádegi og að það bæti í vindinn eftir því sem líður á daginn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 23 klukkutímum

Unglingur skotinn í Uppsölum

Unglingur skotinn í Uppsölum
Pressan
Í gær

Marsbíll NASA er týndur

Marsbíll NASA er týndur
Pressan
Fyrir 2 dögum

Donald Trump vill hringja í þjóðarleiðtoga á undarlegustu tímum – Áttar sig ekki á hvað tímabelti eru

Donald Trump vill hringja í þjóðarleiðtoga á undarlegustu tímum – Áttar sig ekki á hvað tímabelti eru
Pressan
Fyrir 2 dögum

Leiðtogar Suður- og Norður-Kóreu funda í september – Mikil þíða í samskiptum ríkjanna

Leiðtogar Suður- og Norður-Kóreu funda í september – Mikil þíða í samskiptum ríkjanna