fbpx
Miðvikudagur 19.desember 2018
Pressan

Oft veltir lítil fluga . . . . – Eyðilagði heimsmetstilraun

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 7. ágúst 2018 06:19

Mynd:Wikimedia Commons

Pínulítil fluga gerði sér lítið fyrir á föstudaginn og eyðilagði heimsmetstilraun á örskotsstundu. Að öllum líkindum var þó ekki um ásetning að ræða af hálfu flugunnar.

Þetta gerðist í Nidda nærri Frankfurt í Þýskalandi. Þar stóð yfir hinn árlegi Dómínódagur. 22 manna þýskt lið var mætt til keppni meðal annarra. Markmið liðsins var að bæta eigið heimsmet frá 2013 og raða 596.229 litlum dómínókubbum upp og láta detta á endanum.

Þetta var mjög tímafrekt enda kubbarnir mjög litlir, á stærð við fingurnögl. Liðið hafði eytt tveimur vikum í að raða þeim upp þegar litla flugan mætti á svæðið og settist á einn kubbinn og velti honum og þar með voru dómínóáhrifin farin af stað. Liðið hafði þá ekki lokið við uppröðunina.

Ekki var tími til að raða kubbunum upp á nýjan leik og því stendur gamla heimsmetið enn en í því féllu 537.938 kubbar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

Engin miskunn hjá dönskum dómstólum – Dæmdur í 20 ára fangelsi og vísað úr landi fyrir morðtilraun

Engin miskunn hjá dönskum dómstólum – Dæmdur í 20 ára fangelsi og vísað úr landi fyrir morðtilraun
Pressan
Í gær

„Lína Langsokkur“ skýrir frá leyndarmálinu eftir 50 ár – „Hann meig á mig“

„Lína Langsokkur“ skýrir frá leyndarmálinu eftir 50 ár – „Hann meig á mig“
Pressan
Í gær

Mikill fjöldi dæmdra hryðjuverkamanna losnar fljótlega úr evrópskum fangelsum

Mikill fjöldi dæmdra hryðjuverkamanna losnar fljótlega úr evrópskum fangelsum
Pressan
Í gær

Sænskur prófessor bjargaði nemanda sínum úr klóm ISIS

Sænskur prófessor bjargaði nemanda sínum úr klóm ISIS
Pressan
Fyrir 2 dögum

Rússneskt hátæknivélmenni var ekki allt þar sem það var séð

Rússneskt hátæknivélmenni var ekki allt þar sem það var séð
Pressan
Fyrir 2 dögum

Jonathan hætti lífi sínu til að skrifa þetta- „Ég hugsa um hana á hverjum degi“

Jonathan hætti lífi sínu til að skrifa þetta- „Ég hugsa um hana á hverjum degi“
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Hendum skítnum beint í ruslið“ – Dönsk nýnasistasamtök dreifa áróðri

„Hendum skítnum beint í ruslið“ – Dönsk nýnasistasamtök dreifa áróðri
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þetta er nú hættulegasta fíkniefni Bandaríkjanna

Þetta er nú hættulegasta fíkniefni Bandaríkjanna