Pressan

Ævintýralegur þjófnaður úr skartgripaverslun í nótt

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 8. ágúst 2018 07:51

Mynd úr safni.

Miklum verðmætum var stolið í ævintýralegum þjófnaði úr skartgripaverslun í nótt. Þjófurinn eða þjófarnir gerðu gat á þak verslunarmiðstöðvar og sigu niður í verslunina. Mikil verðmæti voru tekin úr versluninni og þjófurinn eða þjófarnir fóru sömu leið út.

Það var um klukkan tvö í nótt að þjófavarnarkerfi í skartgripaverslun í Valbo verslunarmiðstöðinn í Svíþjóð fór í gang. Lögreglan var komin á vettvang nokkrum mínútum síðar en þá var þjófurinn eða þjófarnir á bak og burt.

Aftonbladet hefur eftir talskonu lögreglunnar að miklum verðmætum hafi verið stolið úr versluninni. Enginn hefur verið handtekinn vegna málsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 23 klukkutímum

Unglingur skotinn í Uppsölum

Unglingur skotinn í Uppsölum
Pressan
Í gær

Marsbíll NASA er týndur

Marsbíll NASA er týndur
Pressan
Fyrir 2 dögum

Donald Trump vill hringja í þjóðarleiðtoga á undarlegustu tímum – Áttar sig ekki á hvað tímabelti eru

Donald Trump vill hringja í þjóðarleiðtoga á undarlegustu tímum – Áttar sig ekki á hvað tímabelti eru
Pressan
Fyrir 2 dögum

Leiðtogar Suður- og Norður-Kóreu funda í september – Mikil þíða í samskiptum ríkjanna

Leiðtogar Suður- og Norður-Kóreu funda í september – Mikil þíða í samskiptum ríkjanna