fbpx
Miðvikudagur 19.desember 2018
Pressan

Ævintýralegur þjófnaður úr skartgripaverslun í nótt

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 8. ágúst 2018 07:51

Mynd úr safni.

Miklum verðmætum var stolið í ævintýralegum þjófnaði úr skartgripaverslun í nótt. Þjófurinn eða þjófarnir gerðu gat á þak verslunarmiðstöðvar og sigu niður í verslunina. Mikil verðmæti voru tekin úr versluninni og þjófurinn eða þjófarnir fóru sömu leið út.

Það var um klukkan tvö í nótt að þjófavarnarkerfi í skartgripaverslun í Valbo verslunarmiðstöðinn í Svíþjóð fór í gang. Lögreglan var komin á vettvang nokkrum mínútum síðar en þá var þjófurinn eða þjófarnir á bak og burt.

Aftonbladet hefur eftir talskonu lögreglunnar að miklum verðmætum hafi verið stolið úr versluninni. Enginn hefur verið handtekinn vegna málsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

Engin miskunn hjá dönskum dómstólum – Dæmdur í 20 ára fangelsi og vísað úr landi fyrir morðtilraun

Engin miskunn hjá dönskum dómstólum – Dæmdur í 20 ára fangelsi og vísað úr landi fyrir morðtilraun
Pressan
Í gær

„Lína Langsokkur“ skýrir frá leyndarmálinu eftir 50 ár – „Hann meig á mig“

„Lína Langsokkur“ skýrir frá leyndarmálinu eftir 50 ár – „Hann meig á mig“
Pressan
Í gær

Mikill fjöldi dæmdra hryðjuverkamanna losnar fljótlega úr evrópskum fangelsum

Mikill fjöldi dæmdra hryðjuverkamanna losnar fljótlega úr evrópskum fangelsum
Pressan
Í gær

Sænskur prófessor bjargaði nemanda sínum úr klóm ISIS

Sænskur prófessor bjargaði nemanda sínum úr klóm ISIS
Pressan
Fyrir 2 dögum

Rússneskt hátæknivélmenni var ekki allt þar sem það var séð

Rússneskt hátæknivélmenni var ekki allt þar sem það var séð
Pressan
Fyrir 2 dögum

Jonathan hætti lífi sínu til að skrifa þetta- „Ég hugsa um hana á hverjum degi“

Jonathan hætti lífi sínu til að skrifa þetta- „Ég hugsa um hana á hverjum degi“
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Hendum skítnum beint í ruslið“ – Dönsk nýnasistasamtök dreifa áróðri

„Hendum skítnum beint í ruslið“ – Dönsk nýnasistasamtök dreifa áróðri
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þetta er nú hættulegasta fíkniefni Bandaríkjanna

Þetta er nú hættulegasta fíkniefni Bandaríkjanna