fbpx
Miðvikudagur 19.desember 2018
Pressan

Hún var á leið í háttinn – Þegar hún kom við í eldhúsinu mætti henni óvænt sjón

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 8. ágúst 2018 06:08

Skyldi hún hafa notað 4-7-8 aðferðina?

Þegar kona nokkur var á leið í háttinn í gærkvöldi á heimili sínu í Nykøbing Falster í Danmörku kom hún við í eldhúsinu. Þar mætti henni sjón sem hún átti enga von á að sjá í eldhúsinu sínu og var ekki annað að gera fyrir konuna en hringja í lögregluna.

Í eldhúsinu var 1,2 metra löng pytonslanga. Að vonum brá konunni illilega enda slöngur sem þessar ekki hluti af danskri náttúru. Þessi slanga, sem er græn konungspytonslanga, á ættir að rekja til Afríku.

Slangan góða. Mynd: Danska lögreglan

Lögreglumenn komu konunni að sjálfsögðu til aðstoðar og tóku slönguna með sér. Hún er ekki talin hættuleg. Henni var komið í gæslu hjá starfsfólki Krokodille Zoo, sem er eins og nafnið bendir til krókódíla dýragarður, í Eskilstrup.

Lögreglan veit ekki hvaðan slangan kom en hefur lýst eftir eiganda hennar. Heimilt er að eiga slöngur sem þessar í Danmörku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

Engin miskunn hjá dönskum dómstólum – Dæmdur í 20 ára fangelsi og vísað úr landi fyrir morðtilraun

Engin miskunn hjá dönskum dómstólum – Dæmdur í 20 ára fangelsi og vísað úr landi fyrir morðtilraun
Pressan
Í gær

„Lína Langsokkur“ skýrir frá leyndarmálinu eftir 50 ár – „Hann meig á mig“

„Lína Langsokkur“ skýrir frá leyndarmálinu eftir 50 ár – „Hann meig á mig“
Pressan
Í gær

Mikill fjöldi dæmdra hryðjuverkamanna losnar fljótlega úr evrópskum fangelsum

Mikill fjöldi dæmdra hryðjuverkamanna losnar fljótlega úr evrópskum fangelsum
Pressan
Í gær

Sænskur prófessor bjargaði nemanda sínum úr klóm ISIS

Sænskur prófessor bjargaði nemanda sínum úr klóm ISIS
Pressan
Fyrir 2 dögum

Rússneskt hátæknivélmenni var ekki allt þar sem það var séð

Rússneskt hátæknivélmenni var ekki allt þar sem það var séð
Pressan
Fyrir 2 dögum

Jonathan hætti lífi sínu til að skrifa þetta- „Ég hugsa um hana á hverjum degi“

Jonathan hætti lífi sínu til að skrifa þetta- „Ég hugsa um hana á hverjum degi“
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Hendum skítnum beint í ruslið“ – Dönsk nýnasistasamtök dreifa áróðri

„Hendum skítnum beint í ruslið“ – Dönsk nýnasistasamtök dreifa áróðri
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þetta er nú hættulegasta fíkniefni Bandaríkjanna

Þetta er nú hættulegasta fíkniefni Bandaríkjanna