Pressan

Eldur í svínabúi í Saltvík – Dularfullur ljósagangur

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 9. ágúst 2018 06:25

Ljósmynd: DV/Hanna

Klukkan 00.44 í nótt var tilkynnt um eld í útihúsi í Saltvík í Kjós. Þarna logaði eldur í þaki svínabúsins Stjörnugrís. Greiðlega gekk að slökkva eldinn en hann hafði komið upp í mótor sem knýr loftræstingu hússins.

Um klukkan hálf fjögur í nótt var tilkynnt um hugsanlegt innbrot í bifreið við Flókagötu. Tveir menn með ennisljós voru þar að bogra við bifreið. Lögreglan brást að sjálfsögðu skjótt við og kannaði málið og upplýsti. Þarna reyndust vera blaðberar á ferð.

Brotist var inn í verslun í austurborginni í nótt en ekki liggur fyrir hverju var stolið. Einn ökumaður var handtekinn í nótt grunaður um ölvun við akstur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 23 klukkutímum

Unglingur skotinn í Uppsölum

Unglingur skotinn í Uppsölum
Pressan
Í gær

Marsbíll NASA er týndur

Marsbíll NASA er týndur
Pressan
Fyrir 2 dögum

Donald Trump vill hringja í þjóðarleiðtoga á undarlegustu tímum – Áttar sig ekki á hvað tímabelti eru

Donald Trump vill hringja í þjóðarleiðtoga á undarlegustu tímum – Áttar sig ekki á hvað tímabelti eru
Pressan
Fyrir 2 dögum

Leiðtogar Suður- og Norður-Kóreu funda í september – Mikil þíða í samskiptum ríkjanna

Leiðtogar Suður- og Norður-Kóreu funda í september – Mikil þíða í samskiptum ríkjanna