fbpx
Miðvikudagur 19.desember 2018
Pressan

Sló til lögreglumanns – Var með skotvopn, skotfæri og eggvopn

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 9. ágúst 2018 06:19

Skömmu eftir miðnætti í nótt var kvartað undan hávaða í heimahúsi í Kópavogi. Þegar lögreglumenn komu á vettvang var ekkert að heyra. Lögreglumenn ræddu við þann sem kvartað hafði verið undan og báðu um að vera ekki með hávaða á þessum tíma sólarhringsins. Skömmu síðar var þessi sami aðili kominn fram á stigagang og vildi leggja fram kvörtun vegna nágranna sinna. Hann reiddist mjög þegar lögreglumenn vildu ekki taka mark á kvörtuninni og sló til lögreglumanns.

Maðurinn var handtekinn og vistaður í fangageymslu og verður yfirheyrður í dag. Í íbúð hans fundust skotvopn, skotfæri og eggvopn og voru þessir munir haldlagðir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

Engin miskunn hjá dönskum dómstólum – Dæmdur í 20 ára fangelsi og vísað úr landi fyrir morðtilraun

Engin miskunn hjá dönskum dómstólum – Dæmdur í 20 ára fangelsi og vísað úr landi fyrir morðtilraun
Pressan
Í gær

„Lína Langsokkur“ skýrir frá leyndarmálinu eftir 50 ár – „Hann meig á mig“

„Lína Langsokkur“ skýrir frá leyndarmálinu eftir 50 ár – „Hann meig á mig“
Pressan
Í gær

Mikill fjöldi dæmdra hryðjuverkamanna losnar fljótlega úr evrópskum fangelsum

Mikill fjöldi dæmdra hryðjuverkamanna losnar fljótlega úr evrópskum fangelsum
Pressan
Í gær

Sænskur prófessor bjargaði nemanda sínum úr klóm ISIS

Sænskur prófessor bjargaði nemanda sínum úr klóm ISIS
Pressan
Fyrir 2 dögum

Rússneskt hátæknivélmenni var ekki allt þar sem það var séð

Rússneskt hátæknivélmenni var ekki allt þar sem það var séð
Pressan
Fyrir 2 dögum

Jonathan hætti lífi sínu til að skrifa þetta- „Ég hugsa um hana á hverjum degi“

Jonathan hætti lífi sínu til að skrifa þetta- „Ég hugsa um hana á hverjum degi“
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Hendum skítnum beint í ruslið“ – Dönsk nýnasistasamtök dreifa áróðri

„Hendum skítnum beint í ruslið“ – Dönsk nýnasistasamtök dreifa áróðri
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þetta er nú hættulegasta fíkniefni Bandaríkjanna

Þetta er nú hættulegasta fíkniefni Bandaríkjanna