fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Pressan

Ráðist á Peter Madsen í fangelsinu

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 10. ágúst 2018 05:09

Kim Wall og Peter Madsen.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á miðvikudaginn var ráðist á Peter Madsen í Storstrøm fangelsinu í Danmörku en þar afplánar hann lífstíðardóm fyrir morðið á sænsku fréttakonunni Kim Wall. Morðið vakti mikla athygli en það framdi Madsen um borð í kafbáti sínum Nautilius. Wall fór í siglingu með Madsen í kafbátnum að kvöldi 9. ágúst 2017 en kom ekki aftur í land á lífi. Madsen myrti hana aðfaranótt 10. ágúst um borð í kafbátnum. Hann misþyrmi líki hennar kynferðislega og hlutaði það síðan í sundur og varpaði í sjóinn.

Lögreglunni tókst að finna líkhlutana með aðstoð sérþjálfaðra sænskra hunda sem geta fundið lík í vötnum.

Ekstra Bladet skýrir frá því í dag að samfangi Madsen hafi ráðist á hann á miðvikudaginn í fangelsinu og veitt honum áverka í andlit. Lögreglan hefur staðfest að ráðist hafi verið á 47 ára fanga á miðvikudaginn og að 18 ára fangi hafi verið að verki. Lögreglan vill ekki skýra frá ástæðum árásarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
Pressan
Fyrir 2 dögum

Varpa fram athyglisverðri kenningu um hamfararigninguna í Dúbaí

Varpa fram athyglisverðri kenningu um hamfararigninguna í Dúbaí
Pressan
Fyrir 2 dögum

Kvikmyndafyrirtæki með 21 Óskarsverðlaun á ferilskránni leggur upp laupana

Kvikmyndafyrirtæki með 21 Óskarsverðlaun á ferilskránni leggur upp laupana
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hinir einu sönnu síamstvíburar: Kvæntust systrum og eignuðust yfir 20 börn

Hinir einu sönnu síamstvíburar: Kvæntust systrum og eignuðust yfir 20 börn
Pressan
Fyrir 3 dögum

6 ára stúlka bjargaði fjölskyldunni frá bruna – „Vaknaðu mamma“

6 ára stúlka bjargaði fjölskyldunni frá bruna – „Vaknaðu mamma“