Pressan

Sprenging í fjölbýlishúsi í Gautaborg

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 13. ágúst 2018 05:00

Mynd úr safni.

Sprenging varð í fjölbýlishúsi í Gautaborg um klukkan fjögur í nótt. Tveir menn sáust hlaupa á brott frá vettvangi. Lögreglan telur að sprengja hafi verið sprengd við dyr íbúðar á sjöttu hæð. Rýma þurfti fimm íbúðir en enginn meiddist.

Aftonbladet skýrir frá þessu. Enginn hefur verið handtekinn vegna málsins en lögreglan vinnur enn að rannsókn á vettvangi. Húsið er í Majorna. Virðist sem sprengja hafi verið sett utan við dyr íbúðar á sjöttu hæð. Hún var öflug því skemmir urðu á dyrum íbúðar á fimmtu hæð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Stefán Karl er látinn

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 18 klukkutímum

Fangaverði vikið frá störfum – Virðist eiga í ástarsambandi við kafbátsmorðingjann Peter Madsen

Fangaverði vikið frá störfum – Virðist eiga í ástarsambandi við kafbátsmorðingjann Peter Madsen
Pressan
Fyrir 19 klukkutímum

Trump óttast að ganga í gildru ef Mueller fær að yfirheyra hann

Trump óttast að ganga í gildru ef Mueller fær að yfirheyra hann
Pressan
Í gær

Hver er konan? Lík hennar fannst á sorphaugum

Hver er konan? Lík hennar fannst á sorphaugum
Pressan
Í gær

17 ára piltur stunginn til bana við skóla í Uppsölum

17 ára piltur stunginn til bana við skóla í Uppsölum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Rifu óvart friðaða brú frá átjándu öld – Nú á að endurbyggja hana

Rifu óvart friðaða brú frá átjándu öld – Nú á að endurbyggja hana
Pressan
Fyrir 4 dögum

Alvarlegt rútuslys í Þýskalandi – Rúta á leið frá Stokkhólmi til Berlínar lenti utan vegar – 65 um borð

Alvarlegt rútuslys í Þýskalandi – Rúta á leið frá Stokkhólmi til Berlínar lenti utan vegar – 65 um borð