fbpx
Sunnudagur 17.febrúar 2019
Pressan

Leiðtogar Suður- og Norður-Kóreu funda í september – Mikil þíða í samskiptum ríkjanna

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 14. ágúst 2018 20:30

Kim Jong-un og Moon Jae-in leiðtogar Kóreuríkjanna.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leiðtogar Suður- og Norður-Kóreu, Moon Jae-in og Kim Jong-un, ætla að hittast í Pyongyang í Norður-Kóreu í næsta mánuði til að ræða málefni ríkjanna. Á laugardaginn hefjast Asíuleikarnir í Indónesíu og munu lið Kóreuríkjanna ganga þar saman inn og ríkin senda sameiginleg lið til keppni í nokkrum greinum. Það virðist því sem samskipti ríkjanna fari stöðugt batnandi.

Ráðherrar frá báðum ríkjum funduðu í landamærabænum Panmunjom á mánudaginn og voru ýmis mál á dagskrá en leiðtogafundurinn var óneitanlega stærsta málið. Rætt var um Asíuleikana og að leyfa fjölskyldum, sem eru aðskildar vegna Kóreustríðsins, að hittast.

Leiðtogafundurinn hefur ekki verið dagsettur en þétt dagskrá er hjá báðum leiðtogunum og ekki er víst að undirbúningur fundarins muni ganga snurðulaust fyrir sig. Cho Myoung-gyon, ráðherra sameiningarmála í Suður-Kóreu, segir að það séu ákveðnar hindranir sem þarf að yfirstíga áður en af fundinum getur orðið. Kjarnorkumálin eru ein þessarra hindrana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 2 dögum

Giftist kjálkalausri uppvakninga brúðu

Giftist kjálkalausri uppvakninga brúðu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hrottalegt morð í Kaupmannahöfn kallaði á róttækar vinnuaðferðir lögreglunnar

Hrottalegt morð í Kaupmannahöfn kallaði á róttækar vinnuaðferðir lögreglunnar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Óhugnanleg aðkoma í hlöðunni – Vannærð börn lokuð inni í hundabúri

Óhugnanleg aðkoma í hlöðunni – Vannærð börn lokuð inni í hundabúri
Pressan
Fyrir 3 dögum

Svíþjóð – Dæmdur fyrir að myrða eiginkonu sína – Hún vildi „lifa frjáls eins og sænsk kona“

Svíþjóð – Dæmdur fyrir að myrða eiginkonu sína – Hún vildi „lifa frjáls eins og sænsk kona“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lögreglumenn slá í gegn á netinu – Hverjum hefði dottið í hug að lögreglumenn geri þetta á næturvaktinni? Myndband

Lögreglumenn slá í gegn á netinu – Hverjum hefði dottið í hug að lögreglumenn geri þetta á næturvaktinni? Myndband
Pressan
Fyrir 3 dögum

Falsað krabbameinslyf í umferð í Evrópu – Inniheldur bara parasetamól

Falsað krabbameinslyf í umferð í Evrópu – Inniheldur bara parasetamól
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sögð hafa gefið eiginmanninum frostlög og kveikt í húsinu: Vildi giftast fanga sem afplánar lífstíðardóm

Sögð hafa gefið eiginmanninum frostlög og kveikt í húsinu: Vildi giftast fanga sem afplánar lífstíðardóm
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sá fjölskyldu sína myrta aðeins sjö ára gamall og var neyddur í stríð: „Svona lagað hverfur aldrei, þetta er morð á sálina“

Sá fjölskyldu sína myrta aðeins sjö ára gamall og var neyddur í stríð: „Svona lagað hverfur aldrei, þetta er morð á sálina“