fbpx
Pressan

Maður brotlenti flugvél á sitt eigið hús – Fjölskyldan hans var heima

Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson
Þriðjudaginn 14. ágúst 2018 15:58

Mynd: ABC13 Houston

Duane Youd, 47 ára gamall Bandaríkjamaður flaug tveggja hreyfla Cessna 525 flugvél í eigu vinnuveitanda síns á sitt eigið hús í gær, eingöngu nokkrum klukkutímum eftir að hafa verið handtekinn fyrir að ráðast á eiginkonu sína. Duane lést þegar flugvélin skall á húsið, en kona hans og barn voru inn í húsinu þegar flugvélinni var flogið á húsið. Kviknaði í húsinu en kona hans og barn komust óhult út úr því án þess að slasast alvarlega.

Yfirvöld telja að hann hafi viljandi flogið á sitt eigið hús, en Duane var reyndur flugmaður og er þetta ekki talið vera slys. David Youd var í apríl dæmdur fyrir heimilisofbeldi og samþykkti að fara í fjölskylduráðgjöf og hjónabandaráðgjöf í 6 mánuði samkvæmt samningi sem var gerður vegna dómsins sem hann fékk.

Er þetta í annað skiptið á örfáum dögum sem furðulegt flugslys á sér stað í Bandaríkjunum, en á föstudaginn síðastliðinn stal maður flugvél og fór í „skemmtiferð“ í um klukkutíma áður en hann brotlenti vélinni suðvestur af Tacoma í Bandaríkjunum.

Cessna 525 flugvél
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

Tveir hælisleitendur á unglingsaldri myrtir í Þrándheimi í gærkvöldi – Árásarmaðurinn alvarlega særður eftir skot lögreglu

Tveir hælisleitendur á unglingsaldri myrtir í Þrándheimi í gærkvöldi – Árásarmaðurinn alvarlega særður eftir skot lögreglu
Pressan
Í gær

Emmy verðlaunin voru afhent í nótt – Game of Thrones besta þáttaröðin

Emmy verðlaunin voru afhent í nótt – Game of Thrones besta þáttaröðin
Pressan
Í gær

Sprengingar og mikill eldur í verslunarmiðstöð í New York – Myndband

Sprengingar og mikill eldur í verslunarmiðstöð í New York – Myndband
Pressan
Í gær

Málverk selt fyrir milljónir í gegnum tíðina – Saga þess er heldur nöturleg

Málverk selt fyrir milljónir í gegnum tíðina – Saga þess er heldur nöturleg
Pressan
Fyrir 2 dögum

Stal korti látins nágranna og eyddi 880 þúsund á Dominos

Stal korti látins nágranna og eyddi 880 þúsund á Dominos
Pressan
Fyrir 3 dögum

Skelfileg mistök á sjúkrahúsi – Tilkynntu um lát manns sem var sprelllifandi

Skelfileg mistök á sjúkrahúsi – Tilkynntu um lát manns sem var sprelllifandi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Eru þetta óheppnustu ferðamenn í heimi? Eða kaldrifjarðir leigumorðingjar á vegum Pútíns?

Eru þetta óheppnustu ferðamenn í heimi? Eða kaldrifjarðir leigumorðingjar á vegum Pútíns?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Unglingur skotinn við menntaskóla í Svíþjóð – 4-5 grímuklæddir menn að verki

Unglingur skotinn við menntaskóla í Svíþjóð – 4-5 grímuklæddir menn að verki
Pressan
Fyrir 4 dögum

Florence lætur til sín taka: Sjór gengur á land og þúsundir án rafmagns – Sjáðu myndböndin

Florence lætur til sín taka: Sjór gengur á land og þúsundir án rafmagns – Sjáðu myndböndin