fbpx
Sunnudagur 17.febrúar 2019
Pressan

Maður brotlenti flugvél á sitt eigið hús – Fjölskyldan hans var heima

Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson
Þriðjudaginn 14. ágúst 2018 15:58

Mynd: ABC13 Houston

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Duane Youd, 47 ára gamall Bandaríkjamaður flaug tveggja hreyfla Cessna 525 flugvél í eigu vinnuveitanda síns á sitt eigið hús í gær, eingöngu nokkrum klukkutímum eftir að hafa verið handtekinn fyrir að ráðast á eiginkonu sína. Duane lést þegar flugvélin skall á húsið, en kona hans og barn voru inn í húsinu þegar flugvélinni var flogið á húsið. Kviknaði í húsinu en kona hans og barn komust óhult út úr því án þess að slasast alvarlega.

Yfirvöld telja að hann hafi viljandi flogið á sitt eigið hús, en Duane var reyndur flugmaður og er þetta ekki talið vera slys. David Youd var í apríl dæmdur fyrir heimilisofbeldi og samþykkti að fara í fjölskylduráðgjöf og hjónabandaráðgjöf í 6 mánuði samkvæmt samningi sem var gerður vegna dómsins sem hann fékk.

Er þetta í annað skiptið á örfáum dögum sem furðulegt flugslys á sér stað í Bandaríkjunum, en á föstudaginn síðastliðinn stal maður flugvél og fór í „skemmtiferð“ í um klukkutíma áður en hann brotlenti vélinni suðvestur af Tacoma í Bandaríkjunum.

Cessna 525 flugvél
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 2 dögum

Giftist kjálkalausri uppvakninga brúðu

Giftist kjálkalausri uppvakninga brúðu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hrottalegt morð í Kaupmannahöfn kallaði á róttækar vinnuaðferðir lögreglunnar

Hrottalegt morð í Kaupmannahöfn kallaði á róttækar vinnuaðferðir lögreglunnar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Óhugnanleg aðkoma í hlöðunni – Vannærð börn lokuð inni í hundabúri

Óhugnanleg aðkoma í hlöðunni – Vannærð börn lokuð inni í hundabúri
Pressan
Fyrir 2 dögum

Svíþjóð – Dæmdur fyrir að myrða eiginkonu sína – Hún vildi „lifa frjáls eins og sænsk kona“

Svíþjóð – Dæmdur fyrir að myrða eiginkonu sína – Hún vildi „lifa frjáls eins og sænsk kona“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lögreglumenn slá í gegn á netinu – Hverjum hefði dottið í hug að lögreglumenn geri þetta á næturvaktinni? Myndband

Lögreglumenn slá í gegn á netinu – Hverjum hefði dottið í hug að lögreglumenn geri þetta á næturvaktinni? Myndband
Pressan
Fyrir 3 dögum

Falsað krabbameinslyf í umferð í Evrópu – Inniheldur bara parasetamól

Falsað krabbameinslyf í umferð í Evrópu – Inniheldur bara parasetamól
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sögð hafa gefið eiginmanninum frostlög og kveikt í húsinu: Vildi giftast fanga sem afplánar lífstíðardóm

Sögð hafa gefið eiginmanninum frostlög og kveikt í húsinu: Vildi giftast fanga sem afplánar lífstíðardóm
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sá fjölskyldu sína myrta aðeins sjö ára gamall og var neyddur í stríð: „Svona lagað hverfur aldrei, þetta er morð á sálina“

Sá fjölskyldu sína myrta aðeins sjö ára gamall og var neyddur í stríð: „Svona lagað hverfur aldrei, þetta er morð á sálina“