fbpx
Pressan

Staðfest að 22 létust þegar 4 akreina brú hrundi í Genúa á Ítalíu

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 14. ágúst 2018 13:25

Frá vettvangi. Mynd:Twitter

Brú yfir hraðbraut í Genúa á Ítalíu hrundi af óþekktum ástæðum fyrr í dag. Innanríkisráðherra Ítalíu hefur staðfest að 22 hafi látist en sú tala gæti enn hækkað. Ítalska fréttastofan RAI segir að 7 hafi verið bjargað úr rústunum á lífi.

Íbúðarbyggð er við brúna en hún virðist ekki hafa lent á íbúðabyggðinni en á myndum sést að hún lenti á iðnaðarbyggingu. Stærsti hluti brúarinnar liggur á hraðbrautinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Banaslys við Kirkjufell
Pressan
Í gær

Tveimur rússneskum njósnurum vísað frá Hollandi – Tengjast Skripal-málinu í Bretlandi

Tveimur rússneskum njósnurum vísað frá Hollandi – Tengjast Skripal-málinu í Bretlandi
Pressan
Í gær

Tveir unglingar létust í kjölfar hræðilegs ofbeldisverks í Þrándheimi – Meintur gerandi skotinn af lögreglunni

Tveir unglingar létust í kjölfar hræðilegs ofbeldisverks í Þrándheimi – Meintur gerandi skotinn af lögreglunni
Pressan
Fyrir 4 dögum

Primera Air stefnt fyrir dóm – Flugfélagið sakað um að fara á svig við kjarasamning flugmanna

Primera Air stefnt fyrir dóm – Flugfélagið sakað um að fara á svig við kjarasamning flugmanna
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hefur unnið stóran vinning í lottói 14 sinnum – Bjó til formúlu til að finna vinningstölurnar

Hefur unnið stóran vinning í lottói 14 sinnum – Bjó til formúlu til að finna vinningstölurnar