fbpx
Pressan

Heilahristingur og heilaskaði auka líkurnar á sjálfsvígum

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 15. ágúst 2018 22:00

Niðurstöður nýrrar danskrar rannsóknar sýna að það að fá heilahristing eða verða fyrir heilaskaða eykur líkurnar á að viðkomandi fremji sjálfsvíg. Þeim mun alvarlegri sem heilahristingurinn og heilaskaðinn eru þeim mun meiri eru líkurnar á sjálfsvígi hjá viðkomandi. En smávegis heilahristingur eykur einnig líkurnar.

Það voru vísindamenn við Geðhjúkrunarmiðstöðina í Kaupmannahöfn sem framkvæmdu rannsóknina sem hefur verið birt í vísindaritinu Journal of the American Medical Association. Politiken skýrir frá þessu.

Haft er eftir Michael Eriksen Benros, aðalhöfundi rannsóknarinnar, að tengslin séu greinileg en hafi komið mjög á óvart. Tekið var tillit til annarra mikilvægra þátta, sem geta haft áhrif á niðurstöðurnar, í rannsókninni.

Fólk, sem verður fyrir alvarlegum höfuðáverkum og þarf að liggja á sjúkrahúsi, fremur nær tvöfalt oftar sjálfsvíg en þeir sem ekki verða fyrir höfuðáverkum. Ef áverkarnir eru alvarlegir og hægt er að sýna fram á heilaskaða með heilamyndatöku er hættan á að viðkomandi fremji sjálfsvíg 2,38 sinnum meiri en ella. Þetta þýðir að fyrir hvern 1, sem ekki er með heilaskaða, sem fremur sjálfsvíg fremja 2,38, með hafa hlotið slæma höfuðáverka, sjálfsvíg.

Hættan á að fólk fremji sjálfsvíg er mest fyrstu sex mánuðina eftir að fólk verður fyrir höfuðmeiðslum, eða þrefalt meiri en ella, en er áfram meiri það sem eftir er lífsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

Tveir hælisleitendur á unglingsaldri myrtir í Þrándheimi í gærkvöldi – Árásarmaðurinn alvarlega særður eftir skot lögreglu

Tveir hælisleitendur á unglingsaldri myrtir í Þrándheimi í gærkvöldi – Árásarmaðurinn alvarlega særður eftir skot lögreglu
Pressan
Í gær

Emmy verðlaunin voru afhent í nótt – Game of Thrones besta þáttaröðin

Emmy verðlaunin voru afhent í nótt – Game of Thrones besta þáttaröðin
Pressan
Í gær

Sprengingar og mikill eldur í verslunarmiðstöð í New York – Myndband

Sprengingar og mikill eldur í verslunarmiðstöð í New York – Myndband
Pressan
Í gær

Málverk selt fyrir milljónir í gegnum tíðina – Saga þess er heldur nöturleg

Málverk selt fyrir milljónir í gegnum tíðina – Saga þess er heldur nöturleg
Pressan
Fyrir 2 dögum

Stal korti látins nágranna og eyddi 880 þúsund á Dominos

Stal korti látins nágranna og eyddi 880 þúsund á Dominos
Pressan
Fyrir 3 dögum

Skelfileg mistök á sjúkrahúsi – Tilkynntu um lát manns sem var sprelllifandi

Skelfileg mistök á sjúkrahúsi – Tilkynntu um lát manns sem var sprelllifandi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Eru þetta óheppnustu ferðamenn í heimi? Eða kaldrifjarðir leigumorðingjar á vegum Pútíns?

Eru þetta óheppnustu ferðamenn í heimi? Eða kaldrifjarðir leigumorðingjar á vegum Pútíns?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Unglingur skotinn við menntaskóla í Svíþjóð – 4-5 grímuklæddir menn að verki

Unglingur skotinn við menntaskóla í Svíþjóð – 4-5 grímuklæddir menn að verki
Pressan
Fyrir 4 dögum

Florence lætur til sín taka: Sjór gengur á land og þúsundir án rafmagns – Sjáðu myndböndin

Florence lætur til sín taka: Sjór gengur á land og þúsundir án rafmagns – Sjáðu myndböndin