fbpx
Sunnudagur 17.febrúar 2019
Pressan

Uppnám hjá dönsku konungsfjölskyldunni – Þjófar á ferð

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 15. ágúst 2018 19:00

Friðrik krónprins í Vasahlaupinu 2012. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrátt fyrir að mikil öryggisgæsla sé í kringum dönsku konungsfjölskylduna þá getur hún greinilega fengið óboðna gesti í heimsókn. Það gerðist um miðjan júlí þegar Friðrik krónprins og fjölskylda hans voru í sumarfríi í Gråsten höllinni á sunnanverðu Jótlandi.

Her&Nu skýrir frá þessu. Fram kemur að börn krónprinsparsins hafi verið að leik í hallargarðinum þegar prins Christian, sem er þriðji í erfðaröðinni að dönsku krúnunni, hafi tekið eftir tveimur óboðnum gestum í hallargarðinum. Hann gerði lífvörðum fjölskyldunnar strax viðvart. Óboðnu gestirnir voru strax handteknir en þarna reyndist vera um 29 ára karlmann og 28 ára konu að ræða.

Talskona lögreglunnar staðfesti þetta í samtali við Her&Nu.

Í fyrstu var ekki vitað hversu margir óboðnir gestir hefðu farið inn í hallargarðinn og var því mikil og nákvæm leit gerð í honum og höllinni.

Í ljós kom að fólkið var eitt á ferð og hafði ekki farið inn í hallargarðinn til að koma nærri hinum konungbornu heldur hafði fólkið ætlað stela kirsuberjum en nokkur kirsuberjatré eru í hallargarðinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 2 dögum

Giftist kjálkalausri uppvakninga brúðu

Giftist kjálkalausri uppvakninga brúðu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hrottalegt morð í Kaupmannahöfn kallaði á róttækar vinnuaðferðir lögreglunnar

Hrottalegt morð í Kaupmannahöfn kallaði á róttækar vinnuaðferðir lögreglunnar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Óhugnanleg aðkoma í hlöðunni – Vannærð börn lokuð inni í hundabúri

Óhugnanleg aðkoma í hlöðunni – Vannærð börn lokuð inni í hundabúri
Pressan
Fyrir 3 dögum

Svíþjóð – Dæmdur fyrir að myrða eiginkonu sína – Hún vildi „lifa frjáls eins og sænsk kona“

Svíþjóð – Dæmdur fyrir að myrða eiginkonu sína – Hún vildi „lifa frjáls eins og sænsk kona“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lögreglumenn slá í gegn á netinu – Hverjum hefði dottið í hug að lögreglumenn geri þetta á næturvaktinni? Myndband

Lögreglumenn slá í gegn á netinu – Hverjum hefði dottið í hug að lögreglumenn geri þetta á næturvaktinni? Myndband
Pressan
Fyrir 3 dögum

Falsað krabbameinslyf í umferð í Evrópu – Inniheldur bara parasetamól

Falsað krabbameinslyf í umferð í Evrópu – Inniheldur bara parasetamól
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sögð hafa gefið eiginmanninum frostlög og kveikt í húsinu: Vildi giftast fanga sem afplánar lífstíðardóm

Sögð hafa gefið eiginmanninum frostlög og kveikt í húsinu: Vildi giftast fanga sem afplánar lífstíðardóm
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sá fjölskyldu sína myrta aðeins sjö ára gamall og var neyddur í stríð: „Svona lagað hverfur aldrei, þetta er morð á sálina“

Sá fjölskyldu sína myrta aðeins sjö ára gamall og var neyddur í stríð: „Svona lagað hverfur aldrei, þetta er morð á sálina“