fbpx
Sunnudagur 17.febrúar 2019
Pressan

Tók Viagra og fékk langvarandi standpínu – Að lokum brotnaði limurinn

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 16. ágúst 2018 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viagra getur hjálpað mörgum karlmönnum við að ná reisn svo þeir geti stundað kynlíf. En það getur fylgt notkun lyfsins að reisnin verður ansi langvarandi. Þessu fékk 36 ára indverskur maður að kenna á. Hann tók 100 mg af Viagra til að geta stundað kynlíf með konu sinni. En að kynlífi loknu hélt limurinn fullri reisn.

Maðurinn reyndi þá að binda enda á reisnina með kröftugri sjálfsfróun en það dugði ekki til. Hann lagðist því til hvílu í þeirri von að reisnin myndi fjara út yfir nóttina. En á meðan hann svaf klifraði barn hans upp í rúm og reyndi að vekja hann. Ekki vildi betur til en að barnið datt á liminn og braut hann.

Þetta kemur fram í vísindaritinu the British Medical Journal Case Reports.

Maðurinn leitaði til lækna tveimur dögum síðar og kvartaði undan aflaga getnaðarlim sínum sem var bólginn og olli honum miklum verkjum. Maðurinn varð að gangast undir skurðaðgerð sem heppnaðist vel og gat maðurinn aftur náð reisn sex vikum síðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 2 dögum

Giftist kjálkalausri uppvakninga brúðu

Giftist kjálkalausri uppvakninga brúðu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hrottalegt morð í Kaupmannahöfn kallaði á róttækar vinnuaðferðir lögreglunnar

Hrottalegt morð í Kaupmannahöfn kallaði á róttækar vinnuaðferðir lögreglunnar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Óhugnanleg aðkoma í hlöðunni – Vannærð börn lokuð inni í hundabúri

Óhugnanleg aðkoma í hlöðunni – Vannærð börn lokuð inni í hundabúri
Pressan
Fyrir 3 dögum

Svíþjóð – Dæmdur fyrir að myrða eiginkonu sína – Hún vildi „lifa frjáls eins og sænsk kona“

Svíþjóð – Dæmdur fyrir að myrða eiginkonu sína – Hún vildi „lifa frjáls eins og sænsk kona“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lögreglumenn slá í gegn á netinu – Hverjum hefði dottið í hug að lögreglumenn geri þetta á næturvaktinni? Myndband

Lögreglumenn slá í gegn á netinu – Hverjum hefði dottið í hug að lögreglumenn geri þetta á næturvaktinni? Myndband
Pressan
Fyrir 3 dögum

Falsað krabbameinslyf í umferð í Evrópu – Inniheldur bara parasetamól

Falsað krabbameinslyf í umferð í Evrópu – Inniheldur bara parasetamól
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sögð hafa gefið eiginmanninum frostlög og kveikt í húsinu: Vildi giftast fanga sem afplánar lífstíðardóm

Sögð hafa gefið eiginmanninum frostlög og kveikt í húsinu: Vildi giftast fanga sem afplánar lífstíðardóm
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sá fjölskyldu sína myrta aðeins sjö ára gamall og var neyddur í stríð: „Svona lagað hverfur aldrei, þetta er morð á sálina“

Sá fjölskyldu sína myrta aðeins sjö ára gamall og var neyddur í stríð: „Svona lagað hverfur aldrei, þetta er morð á sálina“