fbpx
Pressan

Unglingur skotinn í Uppsölum

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 16. ágúst 2018 04:28

Mynd úr safni.

Um klukkan eitt í nótt bárust lögreglunni í Uppsölum í Svíþjóð tilkynningar um marga skothvelli í Löten. Fjöldi lögreglumanna var sendur á vettvang. Þeir fundu 18 ára pilt í húsi í hverfinu en hann hafði verið skotinn.

Pilturinn var fluttur á sjúkrahús þar sem hann mun gangast undir aðgerð nú í morgunsárið að sögn sænskra fjölmiðla. Hann er ekki í lífshættu. Ekki var hægt að yfirheyra hann vegna ástands hans. Ekki er vitað hvort hann var skotinn inni í húsinu eða annarsstaðar í hverfinu.

Pilturinn hefur áður komið við sögu hjá lögreglunni en ekki í tengslum við alvarleg afbrot.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Banaslys við Kirkjufell
Pressan
Í gær

Tveimur rússneskum njósnurum vísað frá Hollandi – Tengjast Skripal-málinu í Bretlandi

Tveimur rússneskum njósnurum vísað frá Hollandi – Tengjast Skripal-málinu í Bretlandi
Pressan
Í gær

Tveir unglingar létust í kjölfar hræðilegs ofbeldisverks í Þrándheimi – Meintur gerandi skotinn af lögreglunni

Tveir unglingar létust í kjölfar hræðilegs ofbeldisverks í Þrándheimi – Meintur gerandi skotinn af lögreglunni
Pressan
Fyrir 4 dögum

Primera Air stefnt fyrir dóm – Flugfélagið sakað um að fara á svig við kjarasamning flugmanna

Primera Air stefnt fyrir dóm – Flugfélagið sakað um að fara á svig við kjarasamning flugmanna
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hefur unnið stóran vinning í lottói 14 sinnum – Bjó til formúlu til að finna vinningstölurnar

Hefur unnið stóran vinning í lottói 14 sinnum – Bjó til formúlu til að finna vinningstölurnar