fbpx
Fimmtudagur 21.febrúar 2019
Pressan

Hvetja íbúa í Kólumbíu til að sleppa kynlífi vegna mikilla hita

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 17. ágúst 2018 05:30

Ætli það sé kalt eða heitt hjá þeim?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti kátínu og hlátrasköll heyrðust þegar Julio Salas, heilbrigðisráðherra Santa Marta borgar í Kólumbíu, kynnti ráðleggingar yfirvalda til íbúa borgarinnar vegna mikilla hita sem þar geisa þessa dagana. Hann ráðlagði fólki meðal annars að sleppa því að stunda kynlíf á meðan hitabylgjan gengur yfir.

Fram kom að ef fólk á erfitt með að hafa stjórn á kynhvötinni þá eigi það bíða þar til eftir sólsetur með að stunda kynlíf. Hitinn í borginni hefur verið um 40 gráður að undanförnum. Auk þessa ráðs var fólki ráðlagt að klæðast víðum fatnaði og drekka mikið af vatni.

Sky segir að samkvæmt frétt El Heraldo hafi Salas sagt að hann teldi rökrétt að fólk sleppti því að stunda kynlíf eins og það forðaðist erfiðisvinnu í svona miklum hita.

Bandarísku hjartaverndarsamtökin telja kynlíf vera „hóflega líkamlega áreynslu“ sem valdi álíka álagi á hjartað og það að ganga upp stiga í tveggja hæða húsi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

Vísindamenn heimsóttu nýja eldfjallaeyju – Verður skammlífari en Surtsey

Vísindamenn heimsóttu nýja eldfjallaeyju – Verður skammlífari en Surtsey
Pressan
Í gær

Kynþáttaárás á Englandi: Þekktur mannréttindafrömuður barinn fyrir að vera Pakistani

Kynþáttaárás á Englandi: Þekktur mannréttindafrömuður barinn fyrir að vera Pakistani
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fjölskyldan átti von á milljörðum: Sér nú fram á að fá ekki krónu

Fjölskyldan átti von á milljörðum: Sér nú fram á að fá ekki krónu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Starfsmaður á núðlustað hvarf sporlaust – Kom fram á sjónarsviðið eftir 41 ár

Starfsmaður á núðlustað hvarf sporlaust – Kom fram á sjónarsviðið eftir 41 ár