fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
Pressan

17 ára piltur stunginn til bana við skóla í Uppsölum

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 20. ágúst 2018 04:32

Myndin tengist fréttinni ekki beint. Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

17 ára piltur var stunginn til bana við skóla í Uppsölum í Svíþjóð um klukkan 21.30 í gærkvöldi. Lögreglunni var tilkynnt um hávaða og læti við skóla Kvarngärdet. Á vettvangi fundu lögreglumenn 17 ára pilt og var hann illa særður. Hann var strax fluttur á sjúkrahús en lést skömmu eftir komuna þangað.

Aftonbladet hefur eftir talsmanni lögreglunnar að pilturinn hafi verið stunginn í bringuna. Stórt svæði við skólann var girt af og lögreglan hefur unnið að vettvangsrannsókn í alla nótt. Nú undir morgun voru tveir menn um tvítugt handteknir vegna málsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Tíu ára drengur játar á sig morð: Var sjö ára þegar hann framdi voðaverkið

Tíu ára drengur játar á sig morð: Var sjö ára þegar hann framdi voðaverkið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Blaðamaðurinn Terry Anderson látinn – Gekk í gegnum margra ára martröð

Blaðamaðurinn Terry Anderson látinn – Gekk í gegnum margra ára martröð
Pressan
Fyrir 2 dögum

Gríðarstórt eldfjall á Mars var fyrir „allra augum“ og gæti geymt ummerki um líf

Gríðarstórt eldfjall á Mars var fyrir „allra augum“ og gæti geymt ummerki um líf
Pressan
Fyrir 2 dögum

Orrustan um Bretland

Orrustan um Bretland
Pressan
Fyrir 3 dögum

Áður óþekktar lífverur fundust við neðansjávarfjall við Páskaeyju – Myndband

Áður óþekktar lífverur fundust við neðansjávarfjall við Páskaeyju – Myndband
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ferðin til Mallorca endaði með nokkurra daga hryllingi og björgunaraðgerð á flugvelli í Afríku

Ferðin til Mallorca endaði með nokkurra daga hryllingi og björgunaraðgerð á flugvelli í Afríku