fbpx
Sunnudagur 17.febrúar 2019
Pressan

Fangaverði vikið frá störfum – Virðist eiga í ástarsambandi við kafbátsmorðingjann Peter Madsen

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 21. ágúst 2018 06:11

Kim Wall og Peter Madsen.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fangaverði á fertugsaldri hefur verið vikið frá störfum í Vestre Fængsel í Danmörku vegna sambands hennar við Peter Madsen sem er þekktastur fyrir að hafa myrt sænsku fréttakonuna Kim Wall um borð í kafbáti sínum, Nautilius, í Eyrarsundi á síðasta ári. Konan er tveggja barna móðir.

Konan hafði sjálf sagt upp starfi sínu sem fangavörður en hafði ekki skýrt fangelsismálayfirvöldum frá sambandi sínu við Madsen. Hún ætlaði að vinna út uppsagnarfrestinn en þegar fangelsismálayfirvöld komust að hinu sanna í málinu var henni strax vikið frá störfum og mun hún því ekki starfa meira við fangavörslu.

Það voru fangaverðir í Storstrøm Fængsel, þar sem Madsen hefur setið síðan í maí, sem komust að því að konan og Madsen eiga í einhverskonar ástarsambandi að því er virðist. Það voru sífelldar bréfaskriftir þeirra á milli sem komu upp um þau.

Ekstra Bladet skýrir frá þessu í dag. Fangelsismálayfirvöld hafa ekki viljað tjá sig um málið og það hefur lögmaður Madsen heldur ekki viljað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 2 dögum

Giftist kjálkalausri uppvakninga brúðu

Giftist kjálkalausri uppvakninga brúðu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hrottalegt morð í Kaupmannahöfn kallaði á róttækar vinnuaðferðir lögreglunnar

Hrottalegt morð í Kaupmannahöfn kallaði á róttækar vinnuaðferðir lögreglunnar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Óhugnanleg aðkoma í hlöðunni – Vannærð börn lokuð inni í hundabúri

Óhugnanleg aðkoma í hlöðunni – Vannærð börn lokuð inni í hundabúri
Pressan
Fyrir 3 dögum

Svíþjóð – Dæmdur fyrir að myrða eiginkonu sína – Hún vildi „lifa frjáls eins og sænsk kona“

Svíþjóð – Dæmdur fyrir að myrða eiginkonu sína – Hún vildi „lifa frjáls eins og sænsk kona“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lögreglumenn slá í gegn á netinu – Hverjum hefði dottið í hug að lögreglumenn geri þetta á næturvaktinni? Myndband

Lögreglumenn slá í gegn á netinu – Hverjum hefði dottið í hug að lögreglumenn geri þetta á næturvaktinni? Myndband
Pressan
Fyrir 3 dögum

Falsað krabbameinslyf í umferð í Evrópu – Inniheldur bara parasetamól

Falsað krabbameinslyf í umferð í Evrópu – Inniheldur bara parasetamól
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sögð hafa gefið eiginmanninum frostlög og kveikt í húsinu: Vildi giftast fanga sem afplánar lífstíðardóm

Sögð hafa gefið eiginmanninum frostlög og kveikt í húsinu: Vildi giftast fanga sem afplánar lífstíðardóm
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sá fjölskyldu sína myrta aðeins sjö ára gamall og var neyddur í stríð: „Svona lagað hverfur aldrei, þetta er morð á sálina“

Sá fjölskyldu sína myrta aðeins sjö ára gamall og var neyddur í stríð: „Svona lagað hverfur aldrei, þetta er morð á sálina“