fbpx
Sunnudagur 17.febrúar 2019
Pressan

Hvað er óvenjulegt við þessa mynd? Fjölskyldufaðirinn er látinn

Ritstjórn Pressunnar
Þriðjudaginn 21. ágúst 2018 16:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mynd sem rataði í fjölmiðla fyrir nokkrum árum hefur fengið nýtt líf á samskiptamiðlum. Þá birti ung eiginkona og móðir mynd til að vara við skaðsemi fíkniefnaneyslu. Myndin vakti þá hörð viðbrögð og fór eins og eldur um sinu á Facebook.

Eva Holland frá Cinncinatti fylki í Bandaríkjunum missti eiginmann sinn Mike Settles. Þau höfðu verið saman í ellefu ár. Eftir að hafa fengið sterk verkjalyf vegna tannpínu varð Mike smám saman háður róandi lyfjum sem endaði með því að hann var kominn í neyslu sterkra fíkniefna. Banamein hans var of stór skammtur af heróíni.

„Ég er viss um að mörgum líði óþægilega þegar þeir horfa á myndina, sumir verða eflaust reiðir en ástæða þess að ég lét taka myndina er til að sýna raunveruleikann á bak við fíknina,“ sagði Eva á sínum tíma og bætti við:

Það hefði verið hægt að koma í veg fyrir þetta en rangar ákvarðanir kostuðu hann lífið. Ein röng ákvörðun splundraði fjölskyldunni hans. Ég veit að það eru margir uggandi yfir því að ég sé að birta þetta en með því að fela staðreyndir þá höldum við faraldrinum gangandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 2 dögum

Giftist kjálkalausri uppvakninga brúðu

Giftist kjálkalausri uppvakninga brúðu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hrottalegt morð í Kaupmannahöfn kallaði á róttækar vinnuaðferðir lögreglunnar

Hrottalegt morð í Kaupmannahöfn kallaði á róttækar vinnuaðferðir lögreglunnar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Óhugnanleg aðkoma í hlöðunni – Vannærð börn lokuð inni í hundabúri

Óhugnanleg aðkoma í hlöðunni – Vannærð börn lokuð inni í hundabúri
Pressan
Fyrir 3 dögum

Svíþjóð – Dæmdur fyrir að myrða eiginkonu sína – Hún vildi „lifa frjáls eins og sænsk kona“

Svíþjóð – Dæmdur fyrir að myrða eiginkonu sína – Hún vildi „lifa frjáls eins og sænsk kona“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lögreglumenn slá í gegn á netinu – Hverjum hefði dottið í hug að lögreglumenn geri þetta á næturvaktinni? Myndband

Lögreglumenn slá í gegn á netinu – Hverjum hefði dottið í hug að lögreglumenn geri þetta á næturvaktinni? Myndband
Pressan
Fyrir 3 dögum

Falsað krabbameinslyf í umferð í Evrópu – Inniheldur bara parasetamól

Falsað krabbameinslyf í umferð í Evrópu – Inniheldur bara parasetamól
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sögð hafa gefið eiginmanninum frostlög og kveikt í húsinu: Vildi giftast fanga sem afplánar lífstíðardóm

Sögð hafa gefið eiginmanninum frostlög og kveikt í húsinu: Vildi giftast fanga sem afplánar lífstíðardóm
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sá fjölskyldu sína myrta aðeins sjö ára gamall og var neyddur í stríð: „Svona lagað hverfur aldrei, þetta er morð á sálina“

Sá fjölskyldu sína myrta aðeins sjö ára gamall og var neyddur í stríð: „Svona lagað hverfur aldrei, þetta er morð á sálina“