fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Pressan

Synti í sjónum og krækti í skötu á versta stað – Myndband

Ritstjórn Pressunnar
Föstudaginn 7. september 2018 20:30

Mynd/AsiaWire

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óheppinn strandgestur var sárþjáður eftir að skötu tókst að krækja sér í kynfæri hans. Maðurinn var að synda í sjónum fyrir utan bæinn Sanya í suðaustur Kína um helgina, þegar skata stakk hann og festi halann í typpinu á honum.

Hann var fljótur upp á strönd og kallaði á hjálp. Annar strandgestur var fljótur að taka atvikið upp á myndband og hafa nú rúm 5 milljónir séð þegar björgunaraðilar koma manninum til aðstoðar.

Slökkviliðsmenn gátu ekki losað halann af í fyrstu og þyrftu klippur til að losa krókinn af halanum. Það liggur ekki fyrir hvort maðurinn hafi orðið fyrir eitrun eða hvort hann sé heill heilsu, en hann gat staðið upp og setið í sjúkrabílnum á leið á sjúkrahús. Myndband af atvikinu má sjá hér að neðan:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið
Pressan
Í gær

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig
FréttirPressan
Fyrir 3 dögum

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?