fbpx
Sunnudagur 17.febrúar 2019
Pressan

Synti í sjónum og krækti í skötu á versta stað – Myndband

Ritstjórn Pressunnar
Föstudaginn 7. september 2018 20:30

Mynd/AsiaWire

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óheppinn strandgestur var sárþjáður eftir að skötu tókst að krækja sér í kynfæri hans. Maðurinn var að synda í sjónum fyrir utan bæinn Sanya í suðaustur Kína um helgina, þegar skata stakk hann og festi halann í typpinu á honum.

Hann var fljótur upp á strönd og kallaði á hjálp. Annar strandgestur var fljótur að taka atvikið upp á myndband og hafa nú rúm 5 milljónir séð þegar björgunaraðilar koma manninum til aðstoðar.

Slökkviliðsmenn gátu ekki losað halann af í fyrstu og þyrftu klippur til að losa krókinn af halanum. Það liggur ekki fyrir hvort maðurinn hafi orðið fyrir eitrun eða hvort hann sé heill heilsu, en hann gat staðið upp og setið í sjúkrabílnum á leið á sjúkrahús. Myndband af atvikinu má sjá hér að neðan:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 2 dögum

Giftist kjálkalausri uppvakninga brúðu

Giftist kjálkalausri uppvakninga brúðu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hrottalegt morð í Kaupmannahöfn kallaði á róttækar vinnuaðferðir lögreglunnar

Hrottalegt morð í Kaupmannahöfn kallaði á róttækar vinnuaðferðir lögreglunnar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Óhugnanleg aðkoma í hlöðunni – Vannærð börn lokuð inni í hundabúri

Óhugnanleg aðkoma í hlöðunni – Vannærð börn lokuð inni í hundabúri
Pressan
Fyrir 3 dögum

Svíþjóð – Dæmdur fyrir að myrða eiginkonu sína – Hún vildi „lifa frjáls eins og sænsk kona“

Svíþjóð – Dæmdur fyrir að myrða eiginkonu sína – Hún vildi „lifa frjáls eins og sænsk kona“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lögreglumenn slá í gegn á netinu – Hverjum hefði dottið í hug að lögreglumenn geri þetta á næturvaktinni? Myndband

Lögreglumenn slá í gegn á netinu – Hverjum hefði dottið í hug að lögreglumenn geri þetta á næturvaktinni? Myndband
Pressan
Fyrir 3 dögum

Falsað krabbameinslyf í umferð í Evrópu – Inniheldur bara parasetamól

Falsað krabbameinslyf í umferð í Evrópu – Inniheldur bara parasetamól
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sögð hafa gefið eiginmanninum frostlög og kveikt í húsinu: Vildi giftast fanga sem afplánar lífstíðardóm

Sögð hafa gefið eiginmanninum frostlög og kveikt í húsinu: Vildi giftast fanga sem afplánar lífstíðardóm
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sá fjölskyldu sína myrta aðeins sjö ára gamall og var neyddur í stríð: „Svona lagað hverfur aldrei, þetta er morð á sálina“

Sá fjölskyldu sína myrta aðeins sjö ára gamall og var neyddur í stríð: „Svona lagað hverfur aldrei, þetta er morð á sálina“