fbpx
Pressan

Synti í sjónum og krækti í skötu á versta stað – Myndband

Ritstjórn Pressunnar
Föstudaginn 7. september 2018 20:30

Mynd/AsiaWire

Óheppinn strandgestur var sárþjáður eftir að skötu tókst að krækja sér í kynfæri hans. Maðurinn var að synda í sjónum fyrir utan bæinn Sanya í suðaustur Kína um helgina, þegar skata stakk hann og festi halann í typpinu á honum.

Hann var fljótur upp á strönd og kallaði á hjálp. Annar strandgestur var fljótur að taka atvikið upp á myndband og hafa nú rúm 5 milljónir séð þegar björgunaraðilar koma manninum til aðstoðar.

Slökkviliðsmenn gátu ekki losað halann af í fyrstu og þyrftu klippur til að losa krókinn af halanum. Það liggur ekki fyrir hvort maðurinn hafi orðið fyrir eitrun eða hvort hann sé heill heilsu, en hann gat staðið upp og setið í sjúkrabílnum á leið á sjúkrahús. Myndband af atvikinu má sjá hér að neðan:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Banaslys við Kirkjufell
Pressan
Í gær

Tveimur rússneskum njósnurum vísað frá Hollandi – Tengjast Skripal-málinu í Bretlandi

Tveimur rússneskum njósnurum vísað frá Hollandi – Tengjast Skripal-málinu í Bretlandi
Pressan
Í gær

Tveir unglingar létust í kjölfar hræðilegs ofbeldisverks í Þrándheimi – Meintur gerandi skotinn af lögreglunni

Tveir unglingar létust í kjölfar hræðilegs ofbeldisverks í Þrándheimi – Meintur gerandi skotinn af lögreglunni
Pressan
Fyrir 4 dögum

Primera Air stefnt fyrir dóm – Flugfélagið sakað um að fara á svig við kjarasamning flugmanna

Primera Air stefnt fyrir dóm – Flugfélagið sakað um að fara á svig við kjarasamning flugmanna
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hefur unnið stóran vinning í lottói 14 sinnum – Bjó til formúlu til að finna vinningstölurnar

Hefur unnið stóran vinning í lottói 14 sinnum – Bjó til formúlu til að finna vinningstölurnar