fbpx
Pressan

Handþurrkarar dreifa fleiri sýklum en bréfþurrkur

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 8. september 2018 16:30

Handþurrkarar eru miklir sýkladreifarar og dreifa fleiri sýklum en bréfþurrkur. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar sem var gerð á þremur sjúkrahúsum á Englandi, Frakklandi og Ítalíu. Í ljós kom að það dró mikið úr líkunum á sýkladreifingu að nota bréfþurrkur. Það kom rannsakendum á óvart að hættulegar bakteríur, sem valda blóðeitrun, lungnabólgu og iðrasýkingum lifðu góðu lífi í handþurrkurum.

Í grein í tímaritinu Journal of Hospital Infection segja rannsakendurnir að herða verði reglur á sjúkrahúsum til að koma í veg fyrir smit. Þeir segja að stærsta vandamálið sé að fólk þvo sér ekki nægilega vel um hendurnar og þegar þær séu þurrkaðar í handþurrkurum fjúki örverurnar og dreifi sér á salerninu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 3 dögum

Fjögur börn létust í hjólreiðaslysi í Hollandi í morgun

Fjögur börn létust í hjólreiðaslysi í Hollandi í morgun
Pressan
Fyrir 3 dögum

Brexit getur valdið flugfarþegum miklum vandræðum – Mikil vandræði fyrirsjáanleg í Keflavík

Brexit getur valdið flugfarþegum miklum vandræðum – Mikil vandræði fyrirsjáanleg í Keflavík
Pressan
Fyrir 3 dögum

Pantaði bíl frá Uber – Ferðin varð stórundarleg

Pantaði bíl frá Uber – Ferðin varð stórundarleg
Pressan
Fyrir 3 dögum

Svona á klósettpappírinn að snúa

Svona á klósettpappírinn að snúa