fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Pressan

Handþurrkarar dreifa fleiri sýklum en bréfþurrkur

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 8. september 2018 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Handþurrkarar eru miklir sýkladreifarar og dreifa fleiri sýklum en bréfþurrkur. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar sem var gerð á þremur sjúkrahúsum á Englandi, Frakklandi og Ítalíu. Í ljós kom að það dró mikið úr líkunum á sýkladreifingu að nota bréfþurrkur. Það kom rannsakendum á óvart að hættulegar bakteríur, sem valda blóðeitrun, lungnabólgu og iðrasýkingum lifðu góðu lífi í handþurrkurum.

Í grein í tímaritinu Journal of Hospital Infection segja rannsakendurnir að herða verði reglur á sjúkrahúsum til að koma í veg fyrir smit. Þeir segja að stærsta vandamálið sé að fólk þvo sér ekki nægilega vel um hendurnar og þegar þær séu þurrkaðar í handþurrkurum fjúki örverurnar og dreifi sér á salerninu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig
FréttirPressan
Fyrir 4 dögum

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?